Man Utd íhugar að fá Bale þar sem nær engar líkur eru á að Sancho komi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 07:00 Bale í leik með Wales á dögunum. David Davies/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur verið orðað við enska vængmanninn Jadon Sancho í nær allt sumar. Man United hefur þó ekki verið tilbúið að borga þá upphæð sem Borussia Dortmund vill fá fyrir leikmanninn og nú virðist sem það hafi einfaldlega gefist upp. Sky Sports greindi frá því að Man Utd íhugi nú að fá Gareth Bale – leikmann Real Madrid – til liðs við sig fyrst Sancho komi ekki fyrr en í fyrsta lagi á næstu leiktíð. Það er nokkuð stutt síðan hinn 31 árs gamli Bale sagði að hann væri opinn fyrir því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, sama hvort um lán væri að ræða eða ekki. Það er ljóst að hann á litla sem enga framtíð fyrir sér hjá Real og vill félagið losna við hann af launaskránni sem fyrst. United myndi hins vegar aðeins vilja fá Bale á láni og það er eitthvað sem hvorki leikmaðurinn né Real myndi samþykkja. Þó svo að United gæti fengið leikmanninn ódýrt eða á frjálsri sölu er ljóst að launakostnaðurinn yrði nokkuð hár enda Walesverjinn með hátt í 500 þúsund pund á viku eða því sem samsvarar 87 milljónum íslenskra króna. Það verður áhugavert að sjá hvort Man Utd taki séns á öðru Alexis Sanchez fíaskó eða leyfi Daniel James og Mason Greenwood að sjá alfarið um stöðu hægri vængmanns í vetur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur verið orðað við enska vængmanninn Jadon Sancho í nær allt sumar. Man United hefur þó ekki verið tilbúið að borga þá upphæð sem Borussia Dortmund vill fá fyrir leikmanninn og nú virðist sem það hafi einfaldlega gefist upp. Sky Sports greindi frá því að Man Utd íhugi nú að fá Gareth Bale – leikmann Real Madrid – til liðs við sig fyrst Sancho komi ekki fyrr en í fyrsta lagi á næstu leiktíð. Það er nokkuð stutt síðan hinn 31 árs gamli Bale sagði að hann væri opinn fyrir því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, sama hvort um lán væri að ræða eða ekki. Það er ljóst að hann á litla sem enga framtíð fyrir sér hjá Real og vill félagið losna við hann af launaskránni sem fyrst. United myndi hins vegar aðeins vilja fá Bale á láni og það er eitthvað sem hvorki leikmaðurinn né Real myndi samþykkja. Þó svo að United gæti fengið leikmanninn ódýrt eða á frjálsri sölu er ljóst að launakostnaðurinn yrði nokkuð hár enda Walesverjinn með hátt í 500 þúsund pund á viku eða því sem samsvarar 87 milljónum íslenskra króna. Það verður áhugavert að sjá hvort Man Utd taki séns á öðru Alexis Sanchez fíaskó eða leyfi Daniel James og Mason Greenwood að sjá alfarið um stöðu hægri vængmanns í vetur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira