Tíu ára barátta Brian Laudrup endaði á jákvæðan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 15:00 Bræðurnir Michael Laudrup og Brian Laudrup eru tveir af fremstu knattspyrnumönnum Dana frá upphafi. Getty/Barry Brecheisen Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir á dögunum. Brian Laudrup sem er orðinn 51 árs gamall, hefur verið að glíma við krabbamein í heilan áratug. Hann tilkynnti það 7. september 2010 að hann hefði greinst. Nú hefur kappinn fengið þær gleðifréttir að hann sé alveg laus við krabbameinið en þetta kom fram í nýjustu skoðun. Brian Laudrup greindist með krabbamein í eitlum fyrir þessum tíu árum síðan. Former Rangers player Brian Laudrup is given the all clear after 10 years of cancer treatment.https://t.co/GTGgXJr3Th pic.twitter.com/VONMzIHUod— BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) September 15, 2020 „Í dag eftir tíu ár af meðferð og skoðunum þá fékk ég loksins grænt ljós á það að ég væri laus við eitlakrabbameinið,“ skrifaði Brian Laudrup á Instagram. „Miklar þakkir til þessa yndislega og stórkostlega starfsfólks á Rigshospitalet,“ skrifaði Brian Laudrup. Brian Laudrup spilaði meðal annars með Bayern München, AC Milan, Rangers og Chelsea á sínum ferli og endaði hann með Ajax tímabilið 1999 til 2000. Brian Laudrup skoraði 21 mark í 82 landsleikjum fyrir Danmörku á árunum 1987 til 1998. Hann var frábær með Evrópumeistaraliði Dana á EM 1992 en hann kom sterkur inn þegar eldri og frægari bróðir hans, Michael Laudrup, gaf ekki kost á sér. Laudrup náði því líka að verða danskur meistari með Bröndby, ítalskur meistari með AC Milan og skoskur meistari með Rangers. Fótbolti Danmörk Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Brian Laudrup, Evrópumeistari með danska fótboltalandsliðinu fyrir 28 árum síðar, fékk frábærar fréttir á dögunum. Brian Laudrup sem er orðinn 51 árs gamall, hefur verið að glíma við krabbamein í heilan áratug. Hann tilkynnti það 7. september 2010 að hann hefði greinst. Nú hefur kappinn fengið þær gleðifréttir að hann sé alveg laus við krabbameinið en þetta kom fram í nýjustu skoðun. Brian Laudrup greindist með krabbamein í eitlum fyrir þessum tíu árum síðan. Former Rangers player Brian Laudrup is given the all clear after 10 years of cancer treatment.https://t.co/GTGgXJr3Th pic.twitter.com/VONMzIHUod— BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) September 15, 2020 „Í dag eftir tíu ár af meðferð og skoðunum þá fékk ég loksins grænt ljós á það að ég væri laus við eitlakrabbameinið,“ skrifaði Brian Laudrup á Instagram. „Miklar þakkir til þessa yndislega og stórkostlega starfsfólks á Rigshospitalet,“ skrifaði Brian Laudrup. Brian Laudrup spilaði meðal annars með Bayern München, AC Milan, Rangers og Chelsea á sínum ferli og endaði hann með Ajax tímabilið 1999 til 2000. Brian Laudrup skoraði 21 mark í 82 landsleikjum fyrir Danmörku á árunum 1987 til 1998. Hann var frábær með Evrópumeistaraliði Dana á EM 1992 en hann kom sterkur inn þegar eldri og frægari bróðir hans, Michael Laudrup, gaf ekki kost á sér. Laudrup náði því líka að verða danskur meistari með Bröndby, ítalskur meistari með AC Milan og skoskur meistari með Rangers.
Fótbolti Danmörk Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira