Segir að Liverpool gæti auðveldlega endað í fjórða sæti á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 08:00 Leikmenn Liverpool fagna hér enska meistaratitlinum í klefanum á Anfield í sumar. Getty/Andrew Powell Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson sér það alveg fyrir sér að titilvörn Liverpool liðsins muni ganga mjög illa í vetur. Gamli Arsenal maðurinn Paul Merson hefur smá áhyggjur af Englandsmeisturum Liverpool í titilvörninni á nýju tímabili en hún byrjaði á naumum heimsigri á móti nýliðum Leeds þar sem Liverpool fékk á sig þrjú mörk. Liverpool liðið hefur nánast ekkert bætt við sig í sumar og er það enn einn glugginn þar sem lítið er af frétt af kaupum á leikmönnum. Jürgen Klopp hefur gagnrýnt félög eins og Chelsea sem hefur eytt miklu en er sjálfur að fá á sig gagnrýni fyrir að eyða svo gott sem engu. Paul Merson tók fyrir Liverpool liðið í nýjum pistil á Sky Sports síðunni. "I think they need to buy someone. It would not surprise me if the finished fourth this season, and I thought that before this [Leeds] game."Liverpool to finish fourth this season? https://t.co/91dR8Dg3Fn— SPORTbible (@sportbible) September 15, 2020 „Þegar við skoðum mörkin sem Liverpool var að fá á sig á móti Leeds þá hugsaði ég vara: Vá. Mér finnst þeir halda að þeir gætu bara mætt til leiks og klárað leikinn með vinstri,“ skrifaði Paul Merson. „Ég held að þeir verði að kaupa einhvern. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu enda í fjórða sætinu á þessu tímabili og ég hélt það líka fyrir þennan Leeds leiks,“ skrifaði Merson. „Þetta er sama lið og þeir eru með stóran hlut leikmanna sem verða að spila í hverri viku. Virgil van Dijk má ekki meiðast og bakverðirnir ekki heldur. Þeir hafa eins ekki neinn til að leysa af þá þrjá fremstu,“ skrifaði Merson. „Ég segi það nú og hef sagt það áður. Það er mjög frægur skyndibitastaður sem selur hamborgara sem seldi fleiri hamborgara og franskar heldur en allir aðrir. Þau héldu samt áfram að auglýsa. Þú þarft að eyða pening til að halda þér á toppnum,“ skrifaði Merson. „Ég hef áhyggjur af Liverpool. Það eru fimm eða sex leikmenn í liðinu sem verða að spila í hverri viku því annars er liðið svo miklu veikara. Þetta er erfiðasta deildin í heimi,“ skrifaði Merson. "Virgil van Dijk cannot get injured. The full-backs cannot get injured. They have not got anyone to replace the front three if they are injured."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Sky Sports sérfræðingurinn Paul Merson sér það alveg fyrir sér að titilvörn Liverpool liðsins muni ganga mjög illa í vetur. Gamli Arsenal maðurinn Paul Merson hefur smá áhyggjur af Englandsmeisturum Liverpool í titilvörninni á nýju tímabili en hún byrjaði á naumum heimsigri á móti nýliðum Leeds þar sem Liverpool fékk á sig þrjú mörk. Liverpool liðið hefur nánast ekkert bætt við sig í sumar og er það enn einn glugginn þar sem lítið er af frétt af kaupum á leikmönnum. Jürgen Klopp hefur gagnrýnt félög eins og Chelsea sem hefur eytt miklu en er sjálfur að fá á sig gagnrýni fyrir að eyða svo gott sem engu. Paul Merson tók fyrir Liverpool liðið í nýjum pistil á Sky Sports síðunni. "I think they need to buy someone. It would not surprise me if the finished fourth this season, and I thought that before this [Leeds] game."Liverpool to finish fourth this season? https://t.co/91dR8Dg3Fn— SPORTbible (@sportbible) September 15, 2020 „Þegar við skoðum mörkin sem Liverpool var að fá á sig á móti Leeds þá hugsaði ég vara: Vá. Mér finnst þeir halda að þeir gætu bara mætt til leiks og klárað leikinn með vinstri,“ skrifaði Paul Merson. „Ég held að þeir verði að kaupa einhvern. Það kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu enda í fjórða sætinu á þessu tímabili og ég hélt það líka fyrir þennan Leeds leiks,“ skrifaði Merson. „Þetta er sama lið og þeir eru með stóran hlut leikmanna sem verða að spila í hverri viku. Virgil van Dijk má ekki meiðast og bakverðirnir ekki heldur. Þeir hafa eins ekki neinn til að leysa af þá þrjá fremstu,“ skrifaði Merson. „Ég segi það nú og hef sagt það áður. Það er mjög frægur skyndibitastaður sem selur hamborgara sem seldi fleiri hamborgara og franskar heldur en allir aðrir. Þau héldu samt áfram að auglýsa. Þú þarft að eyða pening til að halda þér á toppnum,“ skrifaði Merson. „Ég hef áhyggjur af Liverpool. Það eru fimm eða sex leikmenn í liðinu sem verða að spila í hverri viku því annars er liðið svo miklu veikara. Þetta er erfiðasta deildin í heimi,“ skrifaði Merson. "Virgil van Dijk cannot get injured. The full-backs cannot get injured. They have not got anyone to replace the front three if they are injured."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira