Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2020 06:00 ÍBV mætir Haukum í dag. Vísir/HAG Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Olís-deildir karla og kvenna, Pepsi Max deild karla, opna bandaríska meistaramótið í golfi, Seinni bylgjan ásamt bæði ítalska og spænska fótboltanum eru á dagskrá í dag. Við hefjum daginn á Hafnafjarðarslaginn í Olís-deild kvenna. FH-ingar heimsækja Hauka að Ásvöllum en bæði lið töpuðu stórt í fyrstu umfeðr deildarinnar. Það verður því hart barist í dag en útsending hefst klukkan 14.35. Klukkan 17:20 hefst svo bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í Olís-deild karla. Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferð og því má einnig reikna með hörkuleik en leikurinn fer einnig fram að Ásvöllum. Beint eftir leik verður Seinni Bylgjan svo í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum daginn einstaklega snemma á Stöð 2 Sport 2 en stórleikur Nottingham Forest og Cardiff City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 10.55. Frá Englandi færum við okkur til Ítalíu en leikur Fiorentina og Torino er í beinni klukkan 15:50. Klukkan 18:50 er förinni svo heitið til Spánar þar sem Celta Vigo og Valencia mætast. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en KA-menn geta svo gott sem sent Fjölni niður í Lengjudeildina er liðin mætast á Extra-vellinum í Grafarvogi. Útsending hefst klukkan 13:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 e-Sport Við nýtum rafíþróttarás okkar fyrir knattspyrnu í dag og verða tveir leikir í beinni útsendingu stöðvarinnar. Klukka 16:20 hefst útsending fyrir leik Getafa og Osasuna. Að honum loknum, klukkan 18.25 sýnum við leik Hellas Verona og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Golfstöðin Við höldum áfram að sýna frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Útsendingin hefst klukkan 16.00 og lýkur 23.05. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Sjá meira
Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Olís-deildir karla og kvenna, Pepsi Max deild karla, opna bandaríska meistaramótið í golfi, Seinni bylgjan ásamt bæði ítalska og spænska fótboltanum eru á dagskrá í dag. Við hefjum daginn á Hafnafjarðarslaginn í Olís-deild kvenna. FH-ingar heimsækja Hauka að Ásvöllum en bæði lið töpuðu stórt í fyrstu umfeðr deildarinnar. Það verður því hart barist í dag en útsending hefst klukkan 14.35. Klukkan 17:20 hefst svo bein útsending frá leik Hauka og ÍBV í Olís-deild karla. Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferð og því má einnig reikna með hörkuleik en leikurinn fer einnig fram að Ásvöllum. Beint eftir leik verður Seinni Bylgjan svo í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum daginn einstaklega snemma á Stöð 2 Sport 2 en stórleikur Nottingham Forest og Cardiff City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 10.55. Frá Englandi færum við okkur til Ítalíu en leikur Fiorentina og Torino er í beinni klukkan 15:50. Klukkan 18:50 er förinni svo heitið til Spánar þar sem Celta Vigo og Valencia mætast. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu en KA-menn geta svo gott sem sent Fjölni niður í Lengjudeildina er liðin mætast á Extra-vellinum í Grafarvogi. Útsending hefst klukkan 13:50 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 e-Sport Við nýtum rafíþróttarás okkar fyrir knattspyrnu í dag og verða tveir leikir í beinni útsendingu stöðvarinnar. Klukka 16:20 hefst útsending fyrir leik Getafa og Osasuna. Að honum loknum, klukkan 18.25 sýnum við leik Hellas Verona og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Golfstöðin Við höldum áfram að sýna frá opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Útsendingin hefst klukkan 16.00 og lýkur 23.05.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Sjá meira