„Hann skaut þessu skoti með sjálfstrausti Kobe Bryant“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2020 17:45 Anthony Davis fagnar sigurkörfunni sinni í nótt. AP/Mark J. Terrill Anthony Davis setti niður skuggalegt skot í nótt um leið og leiktíminn rann út og tryggði með því Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfuboltasérfræðingar kepptust skiljanlega um að hrósa Anthony Davis eftir leikinn og einn þeirra benti á það að þetta hafi verið skotið sem gæti breytt öllu fyrir Anthony Davis. Anthony Davis var í úrvalsliði NBA deildarinnar á þessu tímabili en hefur oftar en ekki verið í skugganum á LeBron James. Þegar á reyndi í leiknum í gær var það hins vegar Anthony Davis sem setti niður öll stóru skotin fyrir Lakers-liðið. Davis endaði leikinn með 31 stig. Chris Broussard ræddi sína sýn á skotið í þættinum First Things First eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube „Ég elskaði það að hann skaut þessu skoti með sjálfstrausti Kobe Bryant. Líkamstjáninginn hans leit mjög vel út og hann leit allan tímann út fyrir það að vera að fara að setja þetta skot niður,“ sagði Chris Broussard. „Ég elskaði það líka að hann skaut yfir Jokic sem var að spila frábæra vörn. Þetta var góður varnarleikur en bara enn betri sóknarleikur,“ sagði Chris Broussard og nefndi það líka að Davis kom þarna sterkur til baka eftir að Nikola Jokić hafði skorað auðveldlega yfir hann tuttugu sekúndum fyrr. „Ég lít svo á að ef Lakers fer alla leið og vinnur titilinn, sem ég býst við því að þeir geri, að við munum horfa til baka á þetta skot sem skotið þar sem Anthony Davis kom fram sem súperstjarna. Í mínum augum fór hann þarna úr því að vera mjög góður leikmaður í dag í að verða mjög góður leikmaður í sögu NBA-deildarinnar,“ sagði Chris Broussard. „Stóra spurningin hjá mér var um það hvort AD tæki að sér það hlutverk að vera maðurinn sem litið leitaði til í fjórða leikhluta. Ég sá það ekki í deildarkeppninni en hann hefur verið sá maður í úrslitakeppninni,“ sagði Broussard eins og sjá má hér fyrir ofan. Skotið er hér fyrir neðan. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020 NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Anthony Davis setti niður skuggalegt skot í nótt um leið og leiktíminn rann út og tryggði með því Los Angeles Lakers sigur á Denver Nuggets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfuboltasérfræðingar kepptust skiljanlega um að hrósa Anthony Davis eftir leikinn og einn þeirra benti á það að þetta hafi verið skotið sem gæti breytt öllu fyrir Anthony Davis. Anthony Davis var í úrvalsliði NBA deildarinnar á þessu tímabili en hefur oftar en ekki verið í skugganum á LeBron James. Þegar á reyndi í leiknum í gær var það hins vegar Anthony Davis sem setti niður öll stóru skotin fyrir Lakers-liðið. Davis endaði leikinn með 31 stig. Chris Broussard ræddi sína sýn á skotið í þættinum First Things First eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube „Ég elskaði það að hann skaut þessu skoti með sjálfstrausti Kobe Bryant. Líkamstjáninginn hans leit mjög vel út og hann leit allan tímann út fyrir það að vera að fara að setja þetta skot niður,“ sagði Chris Broussard. „Ég elskaði það líka að hann skaut yfir Jokic sem var að spila frábæra vörn. Þetta var góður varnarleikur en bara enn betri sóknarleikur,“ sagði Chris Broussard og nefndi það líka að Davis kom þarna sterkur til baka eftir að Nikola Jokić hafði skorað auðveldlega yfir hann tuttugu sekúndum fyrr. „Ég lít svo á að ef Lakers fer alla leið og vinnur titilinn, sem ég býst við því að þeir geri, að við munum horfa til baka á þetta skot sem skotið þar sem Anthony Davis kom fram sem súperstjarna. Í mínum augum fór hann þarna úr því að vera mjög góður leikmaður í dag í að verða mjög góður leikmaður í sögu NBA-deildarinnar,“ sagði Chris Broussard. „Stóra spurningin hjá mér var um það hvort AD tæki að sér það hlutverk að vera maðurinn sem litið leitaði til í fjórða leikhluta. Ég sá það ekki í deildarkeppninni en hann hefur verið sá maður í úrslitakeppninni,“ sagði Broussard eins og sjá má hér fyrir ofan. Skotið er hér fyrir neðan. AD cuts. Rondo finds. AD pulls. @Lakers win.#TissotBuzzerBeater#ThisIsYourTime#PhantomCam Game 3 Tuesday, 9 PM ET, TNT pic.twitter.com/4GBaxeVBvP— NBA (@NBA) September 21, 2020
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira