Þrír NFL-þjálfarar fengu þrettán milljóna króna sekt hver fyrir að nota ekki grímu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2020 16:31 Jon Gruden, þjálfari Las Vegas Raiders í leiknum á mánudagskvöldið. AP/Isaac Brekken NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn. NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn.
NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira