Fyrsta „hjólatyllan“ sett upp í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2020 23:19 Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, fagnar nýjunginni í borginni. Mynd/Reykjavíkurborg Fyrsti svokallaði hjólabiðstandurinn hefur verið tekinn í gagnið í Reykjavík. Biðstandurinn er neon-grænn að lit og var settur upp í gær á horni Laugavegar og Nóatúns. Að því er fram kemur í tilkynningu á vef borgarinnar hafa þessir standar almennt þann tilgang að „auka við þægindi hjólreiðamanna þegar þeir stoppa á rauðu ljósi við gatnamót.“ Hjólareiðafólk hafi hingað til þurft að styðja sig við staura eða stíga af hjólum en nú geti það sett fót á stand meðan beðið er. Unnið er að því að koma upp alls sex hjólabiðstöndum við ljósastýrð hjólagatnamót í Reykjavík, það er við gatnamót Laugavegar og Nóatúns, á tveimur stöðum við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar og Reykjavegar og Suðurlandsbrautar, og á gatnamótum Engjavegar og Suðurlandsbrautar. „Það er mjög þægilegt að geta tyllt niður fæti á svona hjólatyllur við gatnamót þannig að það þurfi ekki að stíga niður af hjólinu þegar stoppað er," er haft eftir Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, formanni skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur í tilkynningu á vef borgarinnar. „Margt smátt gerir eitt stórt og við stefnum ótrauð að því að bæta þjónustu fyrir hjólandi vegfarendur til framtíðar," er ennfremur haft eftir henni í tilkynningunni. Hjólabiðstandarnir eru framleiddir og hannaðir af íslenska fyrirtækinu KRUMMA EHF. Reykjavík Borgarstjórn Samgöngur Hjólreiðar Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Fyrsti svokallaði hjólabiðstandurinn hefur verið tekinn í gagnið í Reykjavík. Biðstandurinn er neon-grænn að lit og var settur upp í gær á horni Laugavegar og Nóatúns. Að því er fram kemur í tilkynningu á vef borgarinnar hafa þessir standar almennt þann tilgang að „auka við þægindi hjólreiðamanna þegar þeir stoppa á rauðu ljósi við gatnamót.“ Hjólareiðafólk hafi hingað til þurft að styðja sig við staura eða stíga af hjólum en nú geti það sett fót á stand meðan beðið er. Unnið er að því að koma upp alls sex hjólabiðstöndum við ljósastýrð hjólagatnamót í Reykjavík, það er við gatnamót Laugavegar og Nóatúns, á tveimur stöðum við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar og Reykjavegar og Suðurlandsbrautar, og á gatnamótum Engjavegar og Suðurlandsbrautar. „Það er mjög þægilegt að geta tyllt niður fæti á svona hjólatyllur við gatnamót þannig að það þurfi ekki að stíga niður af hjólinu þegar stoppað er," er haft eftir Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, formanni skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur í tilkynningu á vef borgarinnar. „Margt smátt gerir eitt stórt og við stefnum ótrauð að því að bæta þjónustu fyrir hjólandi vegfarendur til framtíðar," er ennfremur haft eftir henni í tilkynningunni. Hjólabiðstandarnir eru framleiddir og hannaðir af íslenska fyrirtækinu KRUMMA EHF.
Reykjavík Borgarstjórn Samgöngur Hjólreiðar Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira