Viktori vel fagnað eftir frábæran leik og fyrsta titilinn Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 10:15 Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög góðan leik í gær. mynd/skjáskot Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í marki GOG þegar liðið varð danskur bikarmeistari í handbolta í fyrsta sinn í 15 ár. Viktori var vel fagnað af samherjum eftir leik. GOG vann Óðinn Þór Ríkharðsson og félaga í Holstebro í æsispennandi úrslitaleik, 30-28. Anders Zachariassen innsiglaði sigur liðsins með marki sex sekúndum fyrir leikslok. Viktor Gísli varði 12 skot af 36 sem hann fékk á sig í leiknum og var því með 33% markvörslu, en hér að neðan má sjá nokkur af tilþrifum íslenska landsliðsmarkmannsins og hvernig honum var fagnað í leikslok. Óðni tókst ekki að finna leiðina framhjá honum í leiknum en átti þrjú skot. „Ég er í sjöunda himni. Þetta er alveg geggjað enda um að ræða minn fyrsta stóra bikar í meistaraflokki,“ segir Viktor Gísli í viðtali við handbolti.is. Þar benti hann á að gleðskapurinn eftir sigurinn yrði hófstilltur vegna komandi leiks við Pfadi Winterthur í undankeppni Evrópudeildarinnar. GOG heldur utan í þann leik með níu marka forskot, eftir stórleik Viktors í fyrri leiknum. Ölið fékk þó að flæða í búningsklefa GOG eftir sigurinn og titlinum var vel fagnað eins og sjá má: View this post on Instagram Vi er mestrene. Vi er mestrene. A post shared by GOG (@gogsport) on Sep 27, 2020 at 12:41pm PDT Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í marki GOG þegar liðið varð danskur bikarmeistari í handbolta í fyrsta sinn í 15 ár. Viktori var vel fagnað af samherjum eftir leik. GOG vann Óðinn Þór Ríkharðsson og félaga í Holstebro í æsispennandi úrslitaleik, 30-28. Anders Zachariassen innsiglaði sigur liðsins með marki sex sekúndum fyrir leikslok. Viktor Gísli varði 12 skot af 36 sem hann fékk á sig í leiknum og var því með 33% markvörslu, en hér að neðan má sjá nokkur af tilþrifum íslenska landsliðsmarkmannsins og hvernig honum var fagnað í leikslok. Óðni tókst ekki að finna leiðina framhjá honum í leiknum en átti þrjú skot. „Ég er í sjöunda himni. Þetta er alveg geggjað enda um að ræða minn fyrsta stóra bikar í meistaraflokki,“ segir Viktor Gísli í viðtali við handbolti.is. Þar benti hann á að gleðskapurinn eftir sigurinn yrði hófstilltur vegna komandi leiks við Pfadi Winterthur í undankeppni Evrópudeildarinnar. GOG heldur utan í þann leik með níu marka forskot, eftir stórleik Viktors í fyrri leiknum. Ölið fékk þó að flæða í búningsklefa GOG eftir sigurinn og titlinum var vel fagnað eins og sjá má: View this post on Instagram Vi er mestrene. Vi er mestrene. A post shared by GOG (@gogsport) on Sep 27, 2020 at 12:41pm PDT
Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni