Dias sá dýrasti í sögunni hjá City | Pep eytt yfir 71 milljörðum í varnarmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 22:32 Dias sáttur við undirskriftina í kvöld. Vísir/Manchester City Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City staðfesti í kvöld kaupin á miðverðinum Rúben Dias. Sá kemur frá portúgalska félaginu Benfica á litlar 65 milljónir punda. Argentíski miðvörðurinn Nicolás Otamendi fer í hina áttina á 14 milljónir svo segja má að City borgi „aðeins“ 51 milljón punda fyrir Dias. What a signing! pic.twitter.com/XPqJFLi5YX— Manchester City (@ManCity) September 29, 2020 Argentíski miðvörðurinn Nicolás Otamendi fer í hina áttina á 14 milljónir svo segja má að City borgi „aðeins“ 51 milljón punda fyrir Dias. Athygli vekur að báðir leikmenn eru með sama umboðsmann, ofurumboðsmanninn Jorge Mendes. Raunar sér GestiFute, umboðsstofa í eigu Mendes, um öll þeirra mál. Dias er hins vegar dýrasti varnarmaður í sögu Manchester City og skrifar hann undir sex ára samning við félagið. Pep Guardiola - þjálfari Manchester City - hefur verið duglegur að versla varnarmenn síðan hann tók við stjórnartaumum félagsins árið 2016. Alls hefur hann eytt yfir 400 milljónum punda í varnarmenn en það gerir rúmlega 71 milljarð íslenskra króna. Til að mynda eyddi félagið rúmum 40 milljónum punda í hollenska varnarmanninn Nathan Aké í sumar. Hinn 23 ára gamli Dias kemur frá Portúgal og er uppalinn hjá Benfica. Hann lék 90 leiki fyrir aðallið Benfica og þá hefur hann leikið 19 leiki fyrir portúgalska A-landsliðið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City staðfesti í kvöld kaupin á miðverðinum Rúben Dias. Sá kemur frá portúgalska félaginu Benfica á litlar 65 milljónir punda. Argentíski miðvörðurinn Nicolás Otamendi fer í hina áttina á 14 milljónir svo segja má að City borgi „aðeins“ 51 milljón punda fyrir Dias. What a signing! pic.twitter.com/XPqJFLi5YX— Manchester City (@ManCity) September 29, 2020 Argentíski miðvörðurinn Nicolás Otamendi fer í hina áttina á 14 milljónir svo segja má að City borgi „aðeins“ 51 milljón punda fyrir Dias. Athygli vekur að báðir leikmenn eru með sama umboðsmann, ofurumboðsmanninn Jorge Mendes. Raunar sér GestiFute, umboðsstofa í eigu Mendes, um öll þeirra mál. Dias er hins vegar dýrasti varnarmaður í sögu Manchester City og skrifar hann undir sex ára samning við félagið. Pep Guardiola - þjálfari Manchester City - hefur verið duglegur að versla varnarmenn síðan hann tók við stjórnartaumum félagsins árið 2016. Alls hefur hann eytt yfir 400 milljónum punda í varnarmenn en það gerir rúmlega 71 milljarð íslenskra króna. Til að mynda eyddi félagið rúmum 40 milljónum punda í hollenska varnarmanninn Nathan Aké í sumar. Hinn 23 ára gamli Dias kemur frá Portúgal og er uppalinn hjá Benfica. Hann lék 90 leiki fyrir aðallið Benfica og þá hefur hann leikið 19 leiki fyrir portúgalska A-landsliðið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira