Segir að ÍR hafi allt til alls til að verða Íslandsmeistari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 15:30 ÍR-ingar eru til alls líklegir í vetur. vísir/bára Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, hefur mikla trú á liði ÍR og segir að það geti staðið uppi sem Íslandsmeistari næsta vor. „Þetta verður dúndurlið ef þetta smellur. Þeir eru með frábær gæði í sínum hóp. Borche [Ilievski] er að þjálfa og við höfum ekki verið með einn þátt í fimm ár án þess að hrósa honum,“ sagði Benedikt í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds í gær. „Þú ert með þjálfara, leikmannahóp, frábæra stuðningsmenn. Hvað vantar til að ÍR geti barist um titilinn? Bendið mér á eitthvað.“ Bandaríkjamaðurinn Evan Singletary tekur annað tímabil með ÍR en hann lék afar vel síðasta vetur. „Hann sýndi okkur eitthvað nýtt í fyrra. Hann tók stundum leiki sem þeir voru ekki alveg inn í og kom þeim inn í þá. Það er svo mikil orka í kringum hann,“ sagði Hermann Hauksson og bætti því við að hann væri spenntur fyrir samvinnu Singletarys og Everage Richardson sem kom til ÍR frá Hamri í sumar. ÍR sækir Tindastól heim í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR Dominos-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Tengdar fréttir Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01 Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino's Körfuboltakvölds, hefur mikla trú á liði ÍR og segir að það geti staðið uppi sem Íslandsmeistari næsta vor. „Þetta verður dúndurlið ef þetta smellur. Þeir eru með frábær gæði í sínum hóp. Borche [Ilievski] er að þjálfa og við höfum ekki verið með einn þátt í fimm ár án þess að hrósa honum,“ sagði Benedikt í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds í gær. „Þú ert með þjálfara, leikmannahóp, frábæra stuðningsmenn. Hvað vantar til að ÍR geti barist um titilinn? Bendið mér á eitthvað.“ Bandaríkjamaðurinn Evan Singletary tekur annað tímabil með ÍR en hann lék afar vel síðasta vetur. „Hann sýndi okkur eitthvað nýtt í fyrra. Hann tók stundum leiki sem þeir voru ekki alveg inn í og kom þeim inn í þá. Það er svo mikil orka í kringum hann,“ sagði Hermann Hauksson og bætti því við að hann væri spenntur fyrir samvinnu Singletarys og Everage Richardson sem kom til ÍR frá Hamri í sumar. ÍR sækir Tindastól heim í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld - Umræða um ÍR
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Tengdar fréttir Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01 Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Grasið nú grænna hinum megin við lækinn (4.-6. sæti) Valsmenn hafa sótt sér þjálfara og sterka leikmenn úr KR-fjölskyldunni og nú er að sjá hvort þeir geti farið að fagna titlum í körfunni eftir næstum því fjögurra áratuga bið. Vísir skoðar í dag sæti fjögur til sex í spánni. 30. september 2020 12:01
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31
Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Félögin og fjölmiðlamenn voru ekki sammála um það hvaða lið verður Íslandsmeistari í Domino´s deild karla næsta vor. 25. september 2020 12:20