Bein útsending: Össur - Nýsköpun á verðlaunapalli Össur 5. október 2020 08:00 Langstökkvarinn Markus Rehm notar hlaupafót frá Össuri. Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni, nýrri hátíð í Reykjavík sem nú stendur yfir, með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli, í dag frá klukkan 12 til 13. Össur hefur í áraraðir unnið náið með afreksíþróttafólki um allan heim við hönnun hlaupafóta sem ítrekað hafa komið við sögu á verðlaunapöllum á Ólympíuleikum fatlaðra sem og heimsmeistaramótum. Þar munu Hildur Einarsdóttir, Aron Kristbjörn Albertson, Sindri Páll Sigurðsson og Edda H. Geirsdóttir kynna þróunarstarfið þar sem gefst tækifæri á að skyggnast í verkfræðina á bak við hlaupafjaðrirnar, útlitshönnun og notkun þeirra. Einnig verður áheyrendum gefinn kostur á að kynnast vinnunni í kringum Team Össur, sem er hópur íþróttafólks í fremstu röð og má sjá þónokkur þeirra í nýlegri heimildarmynd Netflix, Rising Phoenix. Viðburðinum verður streymt beint frá Teams. Hægt er að fá áminningu um viðburðinn hér. Nýsköpunarvikan fer fram dagana 30. september -7. október. Frjálsar íþróttir Nýsköpun Tækni Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Össur tekur þátt í Nýsköpunarvikunni, nýrri hátíð í Reykjavík sem nú stendur yfir, með viðburðinum, Össur – Nýsköpun á verðlaunapalli, í dag frá klukkan 12 til 13. Össur hefur í áraraðir unnið náið með afreksíþróttafólki um allan heim við hönnun hlaupafóta sem ítrekað hafa komið við sögu á verðlaunapöllum á Ólympíuleikum fatlaðra sem og heimsmeistaramótum. Þar munu Hildur Einarsdóttir, Aron Kristbjörn Albertson, Sindri Páll Sigurðsson og Edda H. Geirsdóttir kynna þróunarstarfið þar sem gefst tækifæri á að skyggnast í verkfræðina á bak við hlaupafjaðrirnar, útlitshönnun og notkun þeirra. Einnig verður áheyrendum gefinn kostur á að kynnast vinnunni í kringum Team Össur, sem er hópur íþróttafólks í fremstu röð og má sjá þónokkur þeirra í nýlegri heimildarmynd Netflix, Rising Phoenix. Viðburðinum verður streymt beint frá Teams. Hægt er að fá áminningu um viðburðinn hér. Nýsköpunarvikan fer fram dagana 30. september -7. október.
Frjálsar íþróttir Nýsköpun Tækni Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur