Lakers komið hálfa leið að titlinum Ísak Hallmundarson skrifar 3. október 2020 09:29 LeBron James fór á kostum í gær og nálgast nú sinn fjórða meistaratitil á ferlinum. getty/Douglas P. DeFelice Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Lakers hefur unnið NBA sextán sinnum og með sigri í ár getur liðið jafnað Boston Celtics að titlum og þar með myndu þeir deila toppsætinu með þeim yfir sigursælustu liðin í sögu keppninar. Los Angeles-liðið leiddi í hálfleik með 14 stigum, 68-54, en Miami rétti aðeins úr kútnum í seinni hálfleik og lokatölur 124-114 sigur Lakers. The TOP 3 PLAYS from Game 2 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/aytKD5MrY7— NBA (@NBA) October 3, 2020 LeBron James var besti maður vallarins með 33 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Anthony Davis fylgdi fast á hæla hans með 32 stig og 14 fráköst, auk þess að vera með 75% skotnýtingu í leiknum, sem er lygilega gott. Þess verður að geta að Miami var án tveggja lykilmanna í sínu liði í nótt. Þeir Goran Dragic og Bam Adebayo voru frá vegna meiðsla. Jimmy Butler leiddi stigaskot Heat með 25 stig og auk þess tók hann átta fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Næstur á eftir honum í stigaskori var miðherjinn Kelly Olynyk með 24 stig. Þriðji leikurinn í seríunni fer síðan fram annað kvöld klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Anthony Davis becomes the first player to score 30+ points in their first two career NBA Finals games since Kevin Durant in the 2012 NBA Finals. pic.twitter.com/IWTarwBbro— NBA.com/Stats (@nbastats) October 3, 2020 LeBron, LAL take 2-0 lead! 👑@KingJames goes for 33 PTS, 9 REB, 9 AST as the @Lakers top MIA in Game 2 of the #NBAFinals presented by YouTube TV! #LakeShow pic.twitter.com/XCZWdATs7m— NBA (@NBA) October 3, 2020 NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Lakers hefur unnið NBA sextán sinnum og með sigri í ár getur liðið jafnað Boston Celtics að titlum og þar með myndu þeir deila toppsætinu með þeim yfir sigursælustu liðin í sögu keppninar. Los Angeles-liðið leiddi í hálfleik með 14 stigum, 68-54, en Miami rétti aðeins úr kútnum í seinni hálfleik og lokatölur 124-114 sigur Lakers. The TOP 3 PLAYS from Game 2 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/aytKD5MrY7— NBA (@NBA) October 3, 2020 LeBron James var besti maður vallarins með 33 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Anthony Davis fylgdi fast á hæla hans með 32 stig og 14 fráköst, auk þess að vera með 75% skotnýtingu í leiknum, sem er lygilega gott. Þess verður að geta að Miami var án tveggja lykilmanna í sínu liði í nótt. Þeir Goran Dragic og Bam Adebayo voru frá vegna meiðsla. Jimmy Butler leiddi stigaskot Heat með 25 stig og auk þess tók hann átta fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Næstur á eftir honum í stigaskori var miðherjinn Kelly Olynyk með 24 stig. Þriðji leikurinn í seríunni fer síðan fram annað kvöld klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Anthony Davis becomes the first player to score 30+ points in their first two career NBA Finals games since Kevin Durant in the 2012 NBA Finals. pic.twitter.com/IWTarwBbro— NBA.com/Stats (@nbastats) October 3, 2020 LeBron, LAL take 2-0 lead! 👑@KingJames goes for 33 PTS, 9 REB, 9 AST as the @Lakers top MIA in Game 2 of the #NBAFinals presented by YouTube TV! #LakeShow pic.twitter.com/XCZWdATs7m— NBA (@NBA) October 3, 2020
NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira