Slökkvistarfi að mestu lokið við Skemmuveg: Mikill eldur var í húsinu Samúel Karl Ólason og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 3. október 2020 14:21 Umfangsmikill eldur kom upp á verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi í dag. Vísir/Atli Slökkvistarfi á vettvangi brunans við Skemmuveg í Kópavogi er nú að mestu lokið og teymi sem sinnu útkallinu hafa nú ýmist lokið vakt eða snúið til annarra verkefna. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. Hefur mikill svartur reykur stígið upp frá vettvangi sem sást víða á höfuðborgarsvæðinu. Mikill eldur var í húsnæðinu. Útkallið barst klukkan 14:12 en um 25 mínútum síðar hafði slökkviliði náð tökum á eldinum. Einn dælubíll var enn á vettvangi samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu um klukkan fjögur í dag. Fjórar stöðvar voru sendar á vettvang sem nú hafa flestar verið kallaðar til baka. Unnið er að því að tryggja vettvang áður en hann verður afhentur lögreglu. Slökkviliðið lenti í nokkrum vandræðum vegna mikillar umferðar við vettvang og var fólk beðið um að halda sig fjarri. Fréttastofu hafa borist myndir frá lesendum sem hafa orðið varir við brunann frá ýmsum sjónarhornum í borginni. Fréttin var uppfærð kl. 16:15. Frá vettvangi brunans.Vísir/Sylvía Reykurinn sást víða um borginaVísir/Óskar Ófeigur Vísir/Sylvía Nokkuð umferðaröngþveiti skapaðist á og í grennd við vettvang brunans og var fólk beðið að halda sig fjarri.aðsend mynd Í fyrstu var allt tiltækt slökkvilið sent á vettvang.aðsend mynd Þykkan reyk og eldtungur lagði út frá verkstæðinu þar sem eldurinn kom upp.aðsend mynd Slökkvilið Kópavogur Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Sjá meira
Slökkvistarfi á vettvangi brunans við Skemmuveg í Kópavogi er nú að mestu lokið og teymi sem sinnu útkallinu hafa nú ýmist lokið vakt eða snúið til annarra verkefna. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. Hefur mikill svartur reykur stígið upp frá vettvangi sem sást víða á höfuðborgarsvæðinu. Mikill eldur var í húsnæðinu. Útkallið barst klukkan 14:12 en um 25 mínútum síðar hafði slökkviliði náð tökum á eldinum. Einn dælubíll var enn á vettvangi samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu um klukkan fjögur í dag. Fjórar stöðvar voru sendar á vettvang sem nú hafa flestar verið kallaðar til baka. Unnið er að því að tryggja vettvang áður en hann verður afhentur lögreglu. Slökkviliðið lenti í nokkrum vandræðum vegna mikillar umferðar við vettvang og var fólk beðið um að halda sig fjarri. Fréttastofu hafa borist myndir frá lesendum sem hafa orðið varir við brunann frá ýmsum sjónarhornum í borginni. Fréttin var uppfærð kl. 16:15. Frá vettvangi brunans.Vísir/Sylvía Reykurinn sást víða um borginaVísir/Óskar Ófeigur Vísir/Sylvía Nokkuð umferðaröngþveiti skapaðist á og í grennd við vettvang brunans og var fólk beðið að halda sig fjarri.aðsend mynd Í fyrstu var allt tiltækt slökkvilið sent á vettvang.aðsend mynd Þykkan reyk og eldtungur lagði út frá verkstæðinu þar sem eldurinn kom upp.aðsend mynd
Slökkvilið Kópavogur Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Sjá meira