Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 09:01 Jürgen Klopp hefur áhyggjur af komandi landsleikjum. VÍSIR/GETTY Jürgen Klopp – þjálfari Englandsmeistara Liverpool – er stressaður fyrir komandi landsleikjaverkefnum hjá leikmönnum liðsins. Ástæðan er sú að tveir leikmenn félagsins hafa nýverið greinst með Covid-19 og Klopp er hræddur um að fleiri leikmenn gætu smitast á ferðalögum sínum um heim allan. Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcântara og senegalski framherjinn Sadio Mané eru báðir með kórónuveiruna sem stendur. Klopp viðurkenndi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Aston Villa sem fram fer í dag að hann væri ekkert of spenntur að hleypa leikmönnum sínum hingað og þangað á meðan faraldurinn geysaði enn. „Ég vill ekki móðga neinn en hérna vitum við hvernig hlutirnir eru gerðir og hvað við þurfum að gera. Ég er áhyggjufullur því það er erfitt að vera í sambandi við öll knattspyrnusambönd í heiminum,“ sagði Klopp. „Ég skil að þetta er erfið staða fyrir alla en við erum ekki beint að fá fullkomnar upplýsingar frá ýmsum knattspyrnusamböndum.“ „Við eigum leik á laugardegi eftir að leikmann koma heim úr landsliðsverkefnum frá til að mynda Perú á fimmtu- eða föstudegi. við þurfum að reyna koma leikmönnum heim eins fljótt og auðið er, á eins öruggan máta og hægt er. Svo getum við séð hvernig þeir eru áður en við förum út á völl og reynum að ná í góð úrslit á laugardaginn.“ Liverpool mætir eins og áður sagði Aston Villa í dag en þeir fara á Goodison Park og mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og samherjum hans í Everton helgina eftir að landsleikjahléinu lýkur. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Jürgen Klopp – þjálfari Englandsmeistara Liverpool – er stressaður fyrir komandi landsleikjaverkefnum hjá leikmönnum liðsins. Ástæðan er sú að tveir leikmenn félagsins hafa nýverið greinst með Covid-19 og Klopp er hræddur um að fleiri leikmenn gætu smitast á ferðalögum sínum um heim allan. Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcântara og senegalski framherjinn Sadio Mané eru báðir með kórónuveiruna sem stendur. Klopp viðurkenndi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Aston Villa sem fram fer í dag að hann væri ekkert of spenntur að hleypa leikmönnum sínum hingað og þangað á meðan faraldurinn geysaði enn. „Ég vill ekki móðga neinn en hérna vitum við hvernig hlutirnir eru gerðir og hvað við þurfum að gera. Ég er áhyggjufullur því það er erfitt að vera í sambandi við öll knattspyrnusambönd í heiminum,“ sagði Klopp. „Ég skil að þetta er erfið staða fyrir alla en við erum ekki beint að fá fullkomnar upplýsingar frá ýmsum knattspyrnusamböndum.“ „Við eigum leik á laugardegi eftir að leikmann koma heim úr landsliðsverkefnum frá til að mynda Perú á fimmtu- eða föstudegi. við þurfum að reyna koma leikmönnum heim eins fljótt og auðið er, á eins öruggan máta og hægt er. Svo getum við séð hvernig þeir eru áður en við förum út á völl og reynum að ná í góð úrslit á laugardaginn.“ Liverpool mætir eins og áður sagði Aston Villa í dag en þeir fara á Goodison Park og mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og samherjum hans í Everton helgina eftir að landsleikjahléinu lýkur.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13
Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53