Alltaf hætta á ferðum en gott veður hjálpaði til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2020 13:04 Sigríður með Auði í togi á leið til Djúpavogs í nótt. Ingi Ragnarsson Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Formaður björgunarsveitarinnar Bárunnar á Djúpavogi segir alltaf hættu á ferð þegar skip stranda en gott veður hafi hjálpað til á vettvangi. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Línubáturinn Vésteinn var á næstu grösum og fór strax af stað auk þess sem Sigríður, bátur fiskeldis Austfjarða, lagði í hann frá Stöðvarfirði með björgunarsveitarfólk um borð auk áhafnar. Frá aðgeðrum á Auði í gær þar sem verið er að dæla sjó úr skipinu.Ingi Ragnarsson Skipverjarnir á Auði fóru strax um borð í Véstein en það kom í hlut Sigríðar að draga Auði á Djúpavog. Þar var báturinn hýfður upp á bryggju með stórum krana. Skemmdirnar á skipinu eru greinilegar og hefur peran brotnað af, að sögn Inga. Báturinn var verulega framsiginn því sjór flæddi inn að framan. Stöðugt var dælt úr skipinu svo það hélst á floti alla leið til Djúpavogs. Auður Vésteins komin upp á bryggju á Djúpavogi.Guðmundur Már Karlsson „Þeir fóru strax í bátana og það var gott veður. Auðvitað er einhver hætta á ferðum þegar menn sigla á og stranda. En það var fljótt vitað að ekki væri spurning um mannbjörg,“ segir Ingi Ragnarsson, formaður Bárunnar, sem stjórnaði björgunaraðgerðum úr landi. Auður og Vésteinn eru línubátar frá Einhamri í Grindavík. Sjávarútvegur Björgunarsveitir Djúpivogur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04 Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira
Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Formaður björgunarsveitarinnar Bárunnar á Djúpavogi segir alltaf hættu á ferð þegar skip stranda en gott veður hafi hjálpað til á vettvangi. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Línubáturinn Vésteinn var á næstu grösum og fór strax af stað auk þess sem Sigríður, bátur fiskeldis Austfjarða, lagði í hann frá Stöðvarfirði með björgunarsveitarfólk um borð auk áhafnar. Frá aðgeðrum á Auði í gær þar sem verið er að dæla sjó úr skipinu.Ingi Ragnarsson Skipverjarnir á Auði fóru strax um borð í Véstein en það kom í hlut Sigríðar að draga Auði á Djúpavog. Þar var báturinn hýfður upp á bryggju með stórum krana. Skemmdirnar á skipinu eru greinilegar og hefur peran brotnað af, að sögn Inga. Báturinn var verulega framsiginn því sjór flæddi inn að framan. Stöðugt var dælt úr skipinu svo það hélst á floti alla leið til Djúpavogs. Auður Vésteins komin upp á bryggju á Djúpavogi.Guðmundur Már Karlsson „Þeir fóru strax í bátana og það var gott veður. Auðvitað er einhver hætta á ferðum þegar menn sigla á og stranda. En það var fljótt vitað að ekki væri spurning um mannbjörg,“ segir Ingi Ragnarsson, formaður Bárunnar, sem stjórnaði björgunaraðgerðum úr landi. Auður og Vésteinn eru línubátar frá Einhamri í Grindavík.
Sjávarútvegur Björgunarsveitir Djúpivogur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04 Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira
Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17
Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04
Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31