Stöndum frammi fyrir nýjum veruleika Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. október 2020 13:09 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Þjóðin stendur frammi fyrir nýjum veruleika vegna kórónuveirufaraldursins að sögn fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun og munu umræður um hana fara fram á Alþingi í dag. Í áætluninni eru lagðar stóru línurnar í opinberum fjármálum til næstu fimm ára. Samkvæmt henni stefnir í allt að níu hundruð milljarða króna halla á ríkisfjármálum á tímabilinu. Fjármálaráðherra fór yfir aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins og sagði markmið þeirra að fleyta heimilum og fyrirtækjum áfram til betra efnahagsástands. „Þar sem vonir standa til þess að faraldurinn verði skammvinnur,” sagði Bjarni í morgun. Umræða um fjármálaáætlun fer fram á Alþingi í dag.Vísir/Vilhelm „Kórónuveirufaraldurinn hefur dregist á langinn um allan heim og nú er ljóst að faraldurinn og eftirmálar hans munu hafa mikil áhrif á lífsviðurværi þjóðarinnar næstu árin. Því er mikilvægt að nálgun stjórnvalda taki mið af því og að aðgerðir verði aðlagaðar að þessum nýja veruleika.” Líkt og víða annars staðar muni efnahagsástandið leiða til hratt vaxandi skulda. Skuldir hins opinbera gætu vaxið úr 29% af landsframleiðslu í árslok 2019 í 48% árið 2021. Fyrsta umræðu um fjárlög næsta árs fór fram á þinginu í gær og var frumvarpið afgreitt til umfjöllunar í fjárlaganefnd sem kemur saman á morgun. Bjarni sagði í morgun að stöðva þurfi skuldasöfnunina eigi síðar en á lokaári fjármálaáætlunar. „Þetta meginmarkmið fjármálaáætlunar er lykillinn að því að rjúfa vítahring hallareksturs og skuldasöfnunar í því skyni að endurheimta styrka fjárhagsstöðu hins opinbera í framtíðinni,” sagði Bjarni. Alþingi Efnahagsmál Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Þjóðin stendur frammi fyrir nýjum veruleika vegna kórónuveirufaraldursins að sögn fjármálaráðherra sem mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrir fjármálaáætlun í morgun og munu umræður um hana fara fram á Alþingi í dag. Í áætluninni eru lagðar stóru línurnar í opinberum fjármálum til næstu fimm ára. Samkvæmt henni stefnir í allt að níu hundruð milljarða króna halla á ríkisfjármálum á tímabilinu. Fjármálaráðherra fór yfir aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins og sagði markmið þeirra að fleyta heimilum og fyrirtækjum áfram til betra efnahagsástands. „Þar sem vonir standa til þess að faraldurinn verði skammvinnur,” sagði Bjarni í morgun. Umræða um fjármálaáætlun fer fram á Alþingi í dag.Vísir/Vilhelm „Kórónuveirufaraldurinn hefur dregist á langinn um allan heim og nú er ljóst að faraldurinn og eftirmálar hans munu hafa mikil áhrif á lífsviðurværi þjóðarinnar næstu árin. Því er mikilvægt að nálgun stjórnvalda taki mið af því og að aðgerðir verði aðlagaðar að þessum nýja veruleika.” Líkt og víða annars staðar muni efnahagsástandið leiða til hratt vaxandi skulda. Skuldir hins opinbera gætu vaxið úr 29% af landsframleiðslu í árslok 2019 í 48% árið 2021. Fyrsta umræðu um fjárlög næsta árs fór fram á þinginu í gær og var frumvarpið afgreitt til umfjöllunar í fjárlaganefnd sem kemur saman á morgun. Bjarni sagði í morgun að stöðva þurfi skuldasöfnunina eigi síðar en á lokaári fjármálaáætlunar. „Þetta meginmarkmið fjármálaáætlunar er lykillinn að því að rjúfa vítahring hallareksturs og skuldasöfnunar í því skyni að endurheimta styrka fjárhagsstöðu hins opinbera í framtíðinni,” sagði Bjarni.
Alþingi Efnahagsmál Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira