Wijnaldum segir að Barcelona hafi ekki haft alvöru áhuga á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 14:30 Georginio Wijnaldum ræðir málin á blaðamannafundi fyrir landsleik Hollands og Mexíkó. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. Hann fékk spurningar um framtíð sína á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Framtíð Georginio Wijnaldum hjá Liverpool var í uppnámi í haust þegar ekkert bólaði á nýjum samningi hollenska miðjumannsins við ensku meistarana. Á sama tíma og Georginio Wijnaldum skrifaði ekki undir nýjan samning þá keypti Liverpool Thiago Alcantara frá Bayern München. Wijnaldum var orðaður við Barcelona þegar hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Koeman tók við á Nývangi í sumar. Georginio Wijnaldum er nú kominn til móts við hollenska landsliðið og ræddi þar aðeins framtíð sína. Georginio Wijnaldum has played down interest from Barcelona and has spoken about his contract at Liverpool.In full: https://t.co/5DKdZNoaxd#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/UeyCKGPFEe— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 „Eins og ég lít á þetta núna þá verð ég áfram í Liverpool. Samningurinn minn rennur ekki út fyrr en eftir tíu mánuði. Það getur samt breyst því þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ sagði Georginio Wijnaldum á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Hann var líka spurður út í áhuga Barcelona. „Ég held að þeir hafi ekki haft alvöru áhuga. Annars hefði verið skrifað meira um það eða að eitthvað meira hefði gerst,“ sagði Wijnaldum. Liverpool keypti Georginio Wijnaldum frá Newcastle fyrir 25 milljón pund i júlí 2016 og hann hefur síðan verið í miklui uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Jürgen Klopp sagði í sumar að allt væri í góðu milli hans og Georginio Wijnaldum. Þýski stjórinns sýndi það og sannaði með því að vera með Georginio Wijnaldum í byrjunarliðinu í fjórum fyrstu deildarleikjum tímabilsins. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. Hann fékk spurningar um framtíð sína á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Framtíð Georginio Wijnaldum hjá Liverpool var í uppnámi í haust þegar ekkert bólaði á nýjum samningi hollenska miðjumannsins við ensku meistarana. Á sama tíma og Georginio Wijnaldum skrifaði ekki undir nýjan samning þá keypti Liverpool Thiago Alcantara frá Bayern München. Wijnaldum var orðaður við Barcelona þegar hollenski landsliðsþjálfarinn Ronald Koeman tók við á Nývangi í sumar. Georginio Wijnaldum er nú kominn til móts við hollenska landsliðið og ræddi þar aðeins framtíð sína. Georginio Wijnaldum has played down interest from Barcelona and has spoken about his contract at Liverpool.In full: https://t.co/5DKdZNoaxd#LFC #bbcfootball pic.twitter.com/UeyCKGPFEe— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 „Eins og ég lít á þetta núna þá verð ég áfram í Liverpool. Samningurinn minn rennur ekki út fyrr en eftir tíu mánuði. Það getur samt breyst því þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ sagði Georginio Wijnaldum á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Hann var líka spurður út í áhuga Barcelona. „Ég held að þeir hafi ekki haft alvöru áhuga. Annars hefði verið skrifað meira um það eða að eitthvað meira hefði gerst,“ sagði Wijnaldum. Liverpool keypti Georginio Wijnaldum frá Newcastle fyrir 25 milljón pund i júlí 2016 og hann hefur síðan verið í miklui uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Jürgen Klopp sagði í sumar að allt væri í góðu milli hans og Georginio Wijnaldum. Þýski stjórinns sýndi það og sannaði með því að vera með Georginio Wijnaldum í byrjunarliðinu í fjórum fyrstu deildarleikjum tímabilsins.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira