Nýja Facebook útlitið fer misjafnlega í Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2020 13:32 Nýja útlitið á Facebook virðist ekki vera að slá í gegn. Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“ Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Egill Helgason sjónvarpsmaður er meðal þeirra sem hafa kvartað yfir nýju viðmóti. Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, sömuleiðis. Mikið skelfing er þetta nýja Facebook-viðmót óþægilegt og ruglingslegt. Í alvörunni.Posted by Egill Helgason on Friday, September 18, 2020 Nýja Facebook sökkar feitt! Sammála Stefán Pálsson (þgf) um að þetta er eins og að vera kominn aftur í árdaga alnetsins...Posted by Ólafur Arnarson on Wednesday, August 26, 2020 Fjölmiðlafólkið Kidda Svarfdal og Ágúst Borgþór Sverrisson hafa sömuleiðis tuðað yfir breytingunum. Nýja Facebook útlitið hræðir mig!!Posted by Kidda Svarfdal on Monday, September 7, 2020 Nýja Facebook leyfir manni ekki að ná í embed-kóða án þess að fara á námskeið sem tekur alla helgarvaktina. Breytingar breytinganna vegna.Posted by Ágúst Borgþór Sverrisson on Saturday, August 29, 2020 Umræðan um þetta mál skapaðist í þættinum Brennslan á FM957 í gær. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var til að mynda ekkert sérstaklega sáttur. „Hvern þarf að reka í höfuðstöðvum Facebook,“ sagði hann var reiður. „Þetta er mesta draslið og ég er að hugsa um að hætta á Facebook. Þetta er ógeðslega misheppnað.“ Hlustendur voru ekki lengi að hringja inn til að tjá sína skoðun. „Ég veit ekki alveg með þetta. Mér finnst alveg geggjaður kostur að geta haft það svart. Ég er síðan stjórnandi í nokkrum hópum og þegar ég fer inn í hópinn er ég spurð fullt af spurningum og það er óþolandi og mikið En þetta tekur bara tíma,“ segir einn hlustandi. „Ég þoli þetta ekki. Ég á mjög auðvelt með breytingar en þetta er bara eitthvað sem ég get ekki vanist,“ sagði annar hlustandi. „Ég þoli þetta ekki og þetta er að gera mig geðveika. Ég kann ekkert á þetta.“
Facebook Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira