Ábending um eldsvoðann í húsbílnum barst ekki lögreglu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. október 2020 06:20 Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Vísir/Vilhelm Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar. Önnur tilkynning barst hins vegar lögreglu daginn eftir, um klukkan hálftvö á laugardag, en þá var bíllinn mikið brunninn og illa útleikinn. Rannsókn leiddi í ljós að líkamsleifar karlmanns á fertugsaldri voru í bílnum. Greint er frá málinu á forsíðu Morgunblaðsins í dag. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, staðfestir við blaðið að ábendingin hafi ekki ratað inn á borð lögreglu á föstudagskvöld. Skoðað verði hvernig standi á því. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að það hafi verið sumarhúsaeigendur í Grafningi sem hringdu á Neyðarlínuna á föstudagskvöld þar sem þeir töldu sig sjá eld hinu megin Sogsins. Starfsmaður Neyðarlínunnar hafi vísað þeim áfram á lögregluna en þar hafi hringt út. Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum stendur yfir en í frétt Morgunblaðsins segir að lögreglan verjist á meðan allra frétta af málinu. Þannig fáist til að mynda ekki upplýsingar um hvort grunur leiki á a kveikt hafi verið í bílnum eða hvenær talið er að eldurinn hafi kviknað. Í tilkynningu lögreglu vegna eldsvoðans bað lögreglan á Suðurlandi alla þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum aðfaranótt laugardags og fram eftir laugardegi eða búa yfir upplýsingum sem þeir telja að kunni að skipta máli við rannsóknina að hafa samband í síma 444-2000, á facebook eða með tölvupósti á sudurland@logreglan.is. Lögreglumál Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglan Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira
Ábending sem Neyðarlínunni barst um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu laust fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar. Önnur tilkynning barst hins vegar lögreglu daginn eftir, um klukkan hálftvö á laugardag, en þá var bíllinn mikið brunninn og illa útleikinn. Rannsókn leiddi í ljós að líkamsleifar karlmanns á fertugsaldri voru í bílnum. Greint er frá málinu á forsíðu Morgunblaðsins í dag. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, staðfestir við blaðið að ábendingin hafi ekki ratað inn á borð lögreglu á föstudagskvöld. Skoðað verði hvernig standi á því. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að það hafi verið sumarhúsaeigendur í Grafningi sem hringdu á Neyðarlínuna á föstudagskvöld þar sem þeir töldu sig sjá eld hinu megin Sogsins. Starfsmaður Neyðarlínunnar hafi vísað þeim áfram á lögregluna en þar hafi hringt út. Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum stendur yfir en í frétt Morgunblaðsins segir að lögreglan verjist á meðan allra frétta af málinu. Þannig fáist til að mynda ekki upplýsingar um hvort grunur leiki á a kveikt hafi verið í bílnum eða hvenær talið er að eldurinn hafi kviknað. Í tilkynningu lögreglu vegna eldsvoðans bað lögreglan á Suðurlandi alla þá sem telja sig hafa orðið vara við eld eða reyk á þessum slóðum aðfaranótt laugardags og fram eftir laugardegi eða búa yfir upplýsingum sem þeir telja að kunni að skipta máli við rannsóknina að hafa samband í síma 444-2000, á facebook eða með tölvupósti á sudurland@logreglan.is.
Lögreglumál Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglan Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira