Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2020 16:00 Avery Bradley var í stóru hlutverki hjá Los Angeles Lakers áður en tímabilið var stöðvað vegna kórónuveirufaraldursins. getty/Katelyn Mulcahy Þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar fær Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, meistarahring. Bradley var í stóru hlutverki hjá Lakers í vetur en fór ekki með liðinu til Orlando í Flórída þar sem lokaleikir tímabilsins og úrslitakeppnin fóru fram. Bradley vildi ekki gera neitt sem gæti stofnað heilsu fjölskyldu sinnar í hættu. Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Bradleys í vetur og hann fær hring eins og leikmenn NBA-meistara fá jafnan. Bradley lék 49 leiki í vetur, þar af 44 í byrjunarliði. Í þeim skoraði hann 8,6 stig að meðtali og tók 2,3 fráköst. Þá var Bradley einn besti varnarmaður Lakers í vetur. Þrátt fyrir að vera ekki á staðnum fylgdist Bradley grannt með gangi mála hjá Lakers-liðinu í Orlando og var í reglulega sambandi við samherja sína. Bradley lék með Boston Celtics fyrstu sjö ár sín í NBA. Hann hefur einnig leikið með Detroit Pistons, Los Angeles Clippers og Memphis Grizzlies. NBA Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar fær Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, meistarahring. Bradley var í stóru hlutverki hjá Lakers í vetur en fór ekki með liðinu til Orlando í Flórída þar sem lokaleikir tímabilsins og úrslitakeppnin fóru fram. Bradley vildi ekki gera neitt sem gæti stofnað heilsu fjölskyldu sinnar í hættu. Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Bradleys í vetur og hann fær hring eins og leikmenn NBA-meistara fá jafnan. Bradley lék 49 leiki í vetur, þar af 44 í byrjunarliði. Í þeim skoraði hann 8,6 stig að meðtali og tók 2,3 fráköst. Þá var Bradley einn besti varnarmaður Lakers í vetur. Þrátt fyrir að vera ekki á staðnum fylgdist Bradley grannt með gangi mála hjá Lakers-liðinu í Orlando og var í reglulega sambandi við samherja sína. Bradley lék með Boston Celtics fyrstu sjö ár sín í NBA. Hann hefur einnig leikið með Detroit Pistons, Los Angeles Clippers og Memphis Grizzlies.
NBA Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31
Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31
Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30
LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25