Hollywood skandalar sem sumir hafa mögulega gleymt Stefán Árni Pálsson skrifar 15. október 2020 13:51 Stjörnurnar hafa komið sér í vandræði í gegnum tíðina. Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir halda úti hlaðvarpinu Teboðið þar sem þær ræða allt það skemmtilega frá Hollywood. Í nýjasta þættinum fóru þær yfir þá Hollywood skandala sem sumir hafa eflaust gleymt. Eitt sem vakti athygli þegar söngkonan Ariana Grande sleikti kleinuhring sem var til sölu í bakaríi. Solange, systur Beyonce, réðist eitt sinn á Jay-Z í lyftu á Standard hótelinu í New York árið 2014. Líklega mun atvikið hafa átt sér stað þegar í ljós kom að Jay-Z hafi verið ótrúr eiginkonu sinni en hann hefur verið giftur Beyonce í nokkur ár. Justin Bieber heimsótti einu sinni Önnu Frank safnið í Amsterdam og skrifaði Bieber í gestabókina nokkuð sérstaka kveðju. Þar þakkaði hann fyrir sig og sagði að Anna væri frábær kona og vonaðist til að hún hefði verið belieber. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það að láta heimsóknina snúast um sjálfan sig. Svo þegar Kanye West fór upp á svið á verðlaunaafhendingu þegar Taylor Swift vann til verðlauna og sagði að hún hefði alls ekki átt skilið að vinna verðlaun fyrir besta myndbandið. Að mati West átti Beyonce skilið að vinna verðlaunin. Sunneva og Birta ræddu enn fleiri skandala. Teboðið Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira
Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir halda úti hlaðvarpinu Teboðið þar sem þær ræða allt það skemmtilega frá Hollywood. Í nýjasta þættinum fóru þær yfir þá Hollywood skandala sem sumir hafa eflaust gleymt. Eitt sem vakti athygli þegar söngkonan Ariana Grande sleikti kleinuhring sem var til sölu í bakaríi. Solange, systur Beyonce, réðist eitt sinn á Jay-Z í lyftu á Standard hótelinu í New York árið 2014. Líklega mun atvikið hafa átt sér stað þegar í ljós kom að Jay-Z hafi verið ótrúr eiginkonu sinni en hann hefur verið giftur Beyonce í nokkur ár. Justin Bieber heimsótti einu sinni Önnu Frank safnið í Amsterdam og skrifaði Bieber í gestabókina nokkuð sérstaka kveðju. Þar þakkaði hann fyrir sig og sagði að Anna væri frábær kona og vonaðist til að hún hefði verið belieber. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það að láta heimsóknina snúast um sjálfan sig. Svo þegar Kanye West fór upp á svið á verðlaunaafhendingu þegar Taylor Swift vann til verðlauna og sagði að hún hefði alls ekki átt skilið að vinna verðlaun fyrir besta myndbandið. Að mati West átti Beyonce skilið að vinna verðlaunin. Sunneva og Birta ræddu enn fleiri skandala.
Teboðið Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Sjá meira