Smit í hópi heilsugæslustarfsmanna í Garðabæ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 18:47 Kórónuveirusmit er komið upp í starfsmannahópi heilsugæslunnar í Garðabæ. Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigríður Dóra sagði þrátt fyrir þetta að ekki hafi komið upp smit í starfi Heilsugæslunnar, það er að segja, ekki hafi komið upp smit milli skjólstæðinga Heilsugæslunnar og starfsfólks hennar. „En okkar fólk getur smitast annars staðar og við höfum lent í því. Síðast í gærkvöldi kom upp smit í einum starfshóp á einni heilsugæslustöð sem þurfti verulega að draga úr starfseminni,“ sagði Sigríður Dóra og átti þar við heilsugæslustöðina í Garðabæ. Þá sagði Sigríður Dóra að fjöldi verkefna væri nú á borði Heilsugæslunnar. „Við erum að reka Suðurlandsbrautina þar sem sýni eru tekin allan daginn. Nú er komið haust, núna eru komnar pestir og nú erum við farin að bólusetja við inflúensu. Þar leggjum við áherslu á tímabókanir í Heilsuveru. Forgangshóparnir eiga að koma núna í flensubólusetningu. Það gengur mjög hratt og vel, við reynum að útsetja engan.“ Eins sagði hún að Heilsugæslunni veitti ekki af auknum mannafla. „Það er mikið álag og okkur vantar fleira fólk til starfa.“ Heilbrigðismál Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Sjá meira
Kórónuveirusmit er komið upp í starfsmannahópi heilsugæslunnar í Garðabæ. Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigríður Dóra sagði þrátt fyrir þetta að ekki hafi komið upp smit í starfi Heilsugæslunnar, það er að segja, ekki hafi komið upp smit milli skjólstæðinga Heilsugæslunnar og starfsfólks hennar. „En okkar fólk getur smitast annars staðar og við höfum lent í því. Síðast í gærkvöldi kom upp smit í einum starfshóp á einni heilsugæslustöð sem þurfti verulega að draga úr starfseminni,“ sagði Sigríður Dóra og átti þar við heilsugæslustöðina í Garðabæ. Þá sagði Sigríður Dóra að fjöldi verkefna væri nú á borði Heilsugæslunnar. „Við erum að reka Suðurlandsbrautina þar sem sýni eru tekin allan daginn. Nú er komið haust, núna eru komnar pestir og nú erum við farin að bólusetja við inflúensu. Þar leggjum við áherslu á tímabókanir í Heilsuveru. Forgangshóparnir eiga að koma núna í flensubólusetningu. Það gengur mjög hratt og vel, við reynum að útsetja engan.“ Eins sagði hún að Heilsugæslunni veitti ekki af auknum mannafla. „Það er mikið álag og okkur vantar fleira fólk til starfa.“
Heilbrigðismál Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Sjá meira