Smit í hópi heilsugæslustarfsmanna í Garðabæ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 18:47 Kórónuveirusmit er komið upp í starfsmannahópi heilsugæslunnar í Garðabæ. Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigríður Dóra sagði þrátt fyrir þetta að ekki hafi komið upp smit í starfi Heilsugæslunnar, það er að segja, ekki hafi komið upp smit milli skjólstæðinga Heilsugæslunnar og starfsfólks hennar. „En okkar fólk getur smitast annars staðar og við höfum lent í því. Síðast í gærkvöldi kom upp smit í einum starfshóp á einni heilsugæslustöð sem þurfti verulega að draga úr starfseminni,“ sagði Sigríður Dóra og átti þar við heilsugæslustöðina í Garðabæ. Þá sagði Sigríður Dóra að fjöldi verkefna væri nú á borði Heilsugæslunnar. „Við erum að reka Suðurlandsbrautina þar sem sýni eru tekin allan daginn. Nú er komið haust, núna eru komnar pestir og nú erum við farin að bólusetja við inflúensu. Þar leggjum við áherslu á tímabókanir í Heilsuveru. Forgangshóparnir eiga að koma núna í flensubólusetningu. Það gengur mjög hratt og vel, við reynum að útsetja engan.“ Eins sagði hún að Heilsugæslunni veitti ekki af auknum mannafla. „Það er mikið álag og okkur vantar fleira fólk til starfa.“ Heilbrigðismál Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Kórónuveirusmit er komið upp í starfsmannahópi heilsugæslunnar í Garðabæ. Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigríður Dóra sagði þrátt fyrir þetta að ekki hafi komið upp smit í starfi Heilsugæslunnar, það er að segja, ekki hafi komið upp smit milli skjólstæðinga Heilsugæslunnar og starfsfólks hennar. „En okkar fólk getur smitast annars staðar og við höfum lent í því. Síðast í gærkvöldi kom upp smit í einum starfshóp á einni heilsugæslustöð sem þurfti verulega að draga úr starfseminni,“ sagði Sigríður Dóra og átti þar við heilsugæslustöðina í Garðabæ. Þá sagði Sigríður Dóra að fjöldi verkefna væri nú á borði Heilsugæslunnar. „Við erum að reka Suðurlandsbrautina þar sem sýni eru tekin allan daginn. Nú er komið haust, núna eru komnar pestir og nú erum við farin að bólusetja við inflúensu. Þar leggjum við áherslu á tímabókanir í Heilsuveru. Forgangshóparnir eiga að koma núna í flensubólusetningu. Það gengur mjög hratt og vel, við reynum að útsetja engan.“ Eins sagði hún að Heilsugæslunni veitti ekki af auknum mannafla. „Það er mikið álag og okkur vantar fleira fólk til starfa.“
Heilbrigðismál Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira