„Það versta sem gæti mögulega gerst er að einhver annar en þú vinnur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2020 13:30 Jón Már heldur utan um keppnina. „Sykurmolinn er tónlistarkeppni sem við á Xinu höfum sett af stað. Fyrirkomulagið er einfalt. Fólk sendir okkur óútgefið lag með nýju verkefni og þú gætir unnið 250 þúsund krónur í beinhörðum peningum,“ segir Jón Már Ásbjörnsson útvarpsmaður á X-inu um keppnina Sykurmolinn sem liðsmenn X-ins standa fyrir. „Til að djúsa þetta aðeins upp þá eru líka í verðlaun slott hjá einni af stærstu tónlistarhátíðum Íslands. Allar gerðir tónlistar eru auðvitað miklu meira en velkomnar. Allt frá poppi og upp í svartmálm.“ Hann segir að bæði verði veitt verðlaun í karla og kvennaflokki. „Það er strax orðið eitthvað um skráningar. Eins og alltaf með svona þá er töluvert betra að senda inn heldur en að sleppa því sökum þess að það versta sem gæti mögulega gerst er að einhver annar en þú vinnur. Og það eru stærri vandamál í gangi í samfélaginu heldur en það.“ Ef þig langar að taka þátt, já eða hefur einhverjar spurningar - sendu þá tölvupóst á sykurmolinn@x977.is Tónlist X977 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira
„Sykurmolinn er tónlistarkeppni sem við á Xinu höfum sett af stað. Fyrirkomulagið er einfalt. Fólk sendir okkur óútgefið lag með nýju verkefni og þú gætir unnið 250 þúsund krónur í beinhörðum peningum,“ segir Jón Már Ásbjörnsson útvarpsmaður á X-inu um keppnina Sykurmolinn sem liðsmenn X-ins standa fyrir. „Til að djúsa þetta aðeins upp þá eru líka í verðlaun slott hjá einni af stærstu tónlistarhátíðum Íslands. Allar gerðir tónlistar eru auðvitað miklu meira en velkomnar. Allt frá poppi og upp í svartmálm.“ Hann segir að bæði verði veitt verðlaun í karla og kvennaflokki. „Það er strax orðið eitthvað um skráningar. Eins og alltaf með svona þá er töluvert betra að senda inn heldur en að sleppa því sökum þess að það versta sem gæti mögulega gerst er að einhver annar en þú vinnur. Og það eru stærri vandamál í gangi í samfélaginu heldur en það.“ Ef þig langar að taka þátt, já eða hefur einhverjar spurningar - sendu þá tölvupóst á sykurmolinn@x977.is
Tónlist X977 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira