Við eigum nýja stjórnarskrá! Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skrifar 19. október 2020 13:01 Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla. Að okkar mati er stjórnarskráin gæðaskjal þjóðarinnar. Núgildandi stjórnarskrá var gerð á síðustu öld fyrir annað þjóðskipulag. Stjórnarskráin, gæðaskjal Íslendinga þarf að vera vönduð, tilheyra nútímanum þeirri þjóð sem hún á að vernda og vísa veginn. Við eigum nýja stjórnarskrá sem uppfyllir þessi skilyrði og var valin með lýðræðislegum hætti af miklum meirihluta kjósenda, árið 2012! Það er löngu kominn tími til að taka nýju stjórnarskrána í gagnið. Í drögum að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráðs eru 114 greinar sem allar eru til framfara og aukins réttlætis mönnum, dýrum og náttúru Íslands til handa! Við hvetjum því stjórnvöld til að leggja nýju stjórnarskrána fyrir Alþingi strax á yfirstandandi þingi. Við hvetjum einnig stjórnmálaflokka landsinns til að standa með þjóðinni og samþykkja nýja stjórnarskrá! Loftlagshópur Landverndar styður nýju stjórnarskrána í heild sinni, en fagnar sérstaklega eftirfarandi nýjum áherslum; 6.gr. - Jafnræði15.gr - Upplýsingaréttur 26.gr - Dvalarréttur og ferðafrelsi32.gr - Menningarverðmæti 33.gr - Náttúra Íslands og umhverfi34.gr - Náttúruauðlindir 35.gr - Upplýsingar um umhverfi og málsaðild36.gr – Dýravernd 39.gr. – Alþingiskosningar 65.gr. – Málskot til þjóðarinnar Fyrir hönd grasrótarhóps Landverndar í loftslagsmálum Undirrituð eru hluti af grasrót arhóp Landverndar í loftslagsmálum . Fólk sem hittist reglulega, fræðist og skipuleggur viðburði og gjörninga í þágu umhverfisins, auk greinaskrifa og umsagna um loftslagsmál. Gísli Sigurgeirsson Hildigunnur Sigurðardóttir Karina Hanney Marrero Kjartan Almar Kárason Unnur Björnsdóttir Þrúður Arna Örn Þorvaldsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stjórnarskrá Umhverfismál Mest lesið Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir,Eydís Arna Líndal Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Sósíalistaflokkurinn styður Úkraínu Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir,Eydís Arna Líndal skrifar Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góður fyrsti aldarfjórðungur Jón Guðni Ómarsson skrifar Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović skrifar Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Sjá meira
Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla. Að okkar mati er stjórnarskráin gæðaskjal þjóðarinnar. Núgildandi stjórnarskrá var gerð á síðustu öld fyrir annað þjóðskipulag. Stjórnarskráin, gæðaskjal Íslendinga þarf að vera vönduð, tilheyra nútímanum þeirri þjóð sem hún á að vernda og vísa veginn. Við eigum nýja stjórnarskrá sem uppfyllir þessi skilyrði og var valin með lýðræðislegum hætti af miklum meirihluta kjósenda, árið 2012! Það er löngu kominn tími til að taka nýju stjórnarskrána í gagnið. Í drögum að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráðs eru 114 greinar sem allar eru til framfara og aukins réttlætis mönnum, dýrum og náttúru Íslands til handa! Við hvetjum því stjórnvöld til að leggja nýju stjórnarskrána fyrir Alþingi strax á yfirstandandi þingi. Við hvetjum einnig stjórnmálaflokka landsinns til að standa með þjóðinni og samþykkja nýja stjórnarskrá! Loftlagshópur Landverndar styður nýju stjórnarskrána í heild sinni, en fagnar sérstaklega eftirfarandi nýjum áherslum; 6.gr. - Jafnræði15.gr - Upplýsingaréttur 26.gr - Dvalarréttur og ferðafrelsi32.gr - Menningarverðmæti 33.gr - Náttúra Íslands og umhverfi34.gr - Náttúruauðlindir 35.gr - Upplýsingar um umhverfi og málsaðild36.gr – Dýravernd 39.gr. – Alþingiskosningar 65.gr. – Málskot til þjóðarinnar Fyrir hönd grasrótarhóps Landverndar í loftslagsmálum Undirrituð eru hluti af grasrót arhóp Landverndar í loftslagsmálum . Fólk sem hittist reglulega, fræðist og skipuleggur viðburði og gjörninga í þágu umhverfisins, auk greinaskrifa og umsagna um loftslagsmál. Gísli Sigurgeirsson Hildigunnur Sigurðardóttir Karina Hanney Marrero Kjartan Almar Kárason Unnur Björnsdóttir Þrúður Arna Örn Þorvaldsson
Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun
Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun
Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar
Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun
Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun