Við eigum nýja stjórnarskrá! Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skrifar 19. október 2020 13:01 Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla. Að okkar mati er stjórnarskráin gæðaskjal þjóðarinnar. Núgildandi stjórnarskrá var gerð á síðustu öld fyrir annað þjóðskipulag. Stjórnarskráin, gæðaskjal Íslendinga þarf að vera vönduð, tilheyra nútímanum þeirri þjóð sem hún á að vernda og vísa veginn. Við eigum nýja stjórnarskrá sem uppfyllir þessi skilyrði og var valin með lýðræðislegum hætti af miklum meirihluta kjósenda, árið 2012! Það er löngu kominn tími til að taka nýju stjórnarskrána í gagnið. Í drögum að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráðs eru 114 greinar sem allar eru til framfara og aukins réttlætis mönnum, dýrum og náttúru Íslands til handa! Við hvetjum því stjórnvöld til að leggja nýju stjórnarskrána fyrir Alþingi strax á yfirstandandi þingi. Við hvetjum einnig stjórnmálaflokka landsinns til að standa með þjóðinni og samþykkja nýja stjórnarskrá! Loftlagshópur Landverndar styður nýju stjórnarskrána í heild sinni, en fagnar sérstaklega eftirfarandi nýjum áherslum; 6.gr. - Jafnræði15.gr - Upplýsingaréttur 26.gr - Dvalarréttur og ferðafrelsi32.gr - Menningarverðmæti 33.gr - Náttúra Íslands og umhverfi34.gr - Náttúruauðlindir 35.gr - Upplýsingar um umhverfi og málsaðild36.gr – Dýravernd 39.gr. – Alþingiskosningar 65.gr. – Málskot til þjóðarinnar Fyrir hönd grasrótarhóps Landverndar í loftslagsmálum Undirrituð eru hluti af grasrót arhóp Landverndar í loftslagsmálum . Fólk sem hittist reglulega, fræðist og skipuleggur viðburði og gjörninga í þágu umhverfisins, auk greinaskrifa og umsagna um loftslagsmál. Gísli Sigurgeirsson Hildigunnur Sigurðardóttir Karina Hanney Marrero Kjartan Almar Kárason Unnur Björnsdóttir Þrúður Arna Örn Þorvaldsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stjórnarskrá Umhverfismál Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Sjá meira
Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla. Að okkar mati er stjórnarskráin gæðaskjal þjóðarinnar. Núgildandi stjórnarskrá var gerð á síðustu öld fyrir annað þjóðskipulag. Stjórnarskráin, gæðaskjal Íslendinga þarf að vera vönduð, tilheyra nútímanum þeirri þjóð sem hún á að vernda og vísa veginn. Við eigum nýja stjórnarskrá sem uppfyllir þessi skilyrði og var valin með lýðræðislegum hætti af miklum meirihluta kjósenda, árið 2012! Það er löngu kominn tími til að taka nýju stjórnarskrána í gagnið. Í drögum að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráðs eru 114 greinar sem allar eru til framfara og aukins réttlætis mönnum, dýrum og náttúru Íslands til handa! Við hvetjum því stjórnvöld til að leggja nýju stjórnarskrána fyrir Alþingi strax á yfirstandandi þingi. Við hvetjum einnig stjórnmálaflokka landsinns til að standa með þjóðinni og samþykkja nýja stjórnarskrá! Loftlagshópur Landverndar styður nýju stjórnarskrána í heild sinni, en fagnar sérstaklega eftirfarandi nýjum áherslum; 6.gr. - Jafnræði15.gr - Upplýsingaréttur 26.gr - Dvalarréttur og ferðafrelsi32.gr - Menningarverðmæti 33.gr - Náttúra Íslands og umhverfi34.gr - Náttúruauðlindir 35.gr - Upplýsingar um umhverfi og málsaðild36.gr – Dýravernd 39.gr. – Alþingiskosningar 65.gr. – Málskot til þjóðarinnar Fyrir hönd grasrótarhóps Landverndar í loftslagsmálum Undirrituð eru hluti af grasrót arhóp Landverndar í loftslagsmálum . Fólk sem hittist reglulega, fræðist og skipuleggur viðburði og gjörninga í þágu umhverfisins, auk greinaskrifa og umsagna um loftslagsmál. Gísli Sigurgeirsson Hildigunnur Sigurðardóttir Karina Hanney Marrero Kjartan Almar Kárason Unnur Björnsdóttir Þrúður Arna Örn Þorvaldsson
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar