Blindur á öðru auganu allan fyrri hálfleikinn í París í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2020 11:00 Neymar virðist hér fara í hægra auga Scott McTominay í leiknum í París í gær. AP/Michel Euler Scott McTominay lét finna fyrir sér á miðju Manchester United í 2-1 sigri á Paris Saint Germain í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær en hann fékk líka aðeins að finna fyrir því sjálfur. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það á blaðamannafundi eftir leikinn að Scott McTominay hafi misst aðra linsuna í fyrri hálfleiknum og um leið sjón á öðru auga. Solskjær var mjög ánægður með frammistöðu þeirra Scott McTominay og Fred inn á miðju Manchester United liðsins í leiknum. "Scotty played the first half with only one eye!" Ole Gunnar Solskjaer reveals that Scott McTominay lost one of his contact lenses during the first half in Paris... pic.twitter.com/zKNZ0U8rtf— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2020 „Þeir eru í góðu formi, eru góðir leikmenn og spiluðu líka mjög vel á móti Newcastle,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um miðjumennina sína eftir leikinn. „Þeir lögðu grunninn að sigrinum okkar í þeim leik og gerðu það líka í þessum sigri,“ sagði Solskjær en hann ræddi sérstaklega framgöngu skoska miðjumannsins. „Scotty spilaði líka fyrri hálfleikinn með bara sjón á öðru auga, sem var mjög tilkomumikið. Hann týndi annarri linsunni sinni,“ sagði Solskjær. Scott McTominay er 23 ára gamall en samt á sínu fimmta tímabili með Manchester United. McTominay einbeitti sér að því að verja vörn liðsins og kom hvað eftir annað í veg fyrir það að þeir Neymar og Kylian Mbappe fengu boltann á góðum stöðum. Af myndum frá leiknum að dæma þá er líklegast að hann hafi týnt linsunni eftir viðskipti sín við Neymar. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Neymar fara í hægra auga Skotans. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira
Scott McTominay lét finna fyrir sér á miðju Manchester United í 2-1 sigri á Paris Saint Germain í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær en hann fékk líka aðeins að finna fyrir því sjálfur. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það á blaðamannafundi eftir leikinn að Scott McTominay hafi misst aðra linsuna í fyrri hálfleiknum og um leið sjón á öðru auga. Solskjær var mjög ánægður með frammistöðu þeirra Scott McTominay og Fred inn á miðju Manchester United liðsins í leiknum. "Scotty played the first half with only one eye!" Ole Gunnar Solskjaer reveals that Scott McTominay lost one of his contact lenses during the first half in Paris... pic.twitter.com/zKNZ0U8rtf— Football on BT Sport (@btsportfootball) October 20, 2020 „Þeir eru í góðu formi, eru góðir leikmenn og spiluðu líka mjög vel á móti Newcastle,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um miðjumennina sína eftir leikinn. „Þeir lögðu grunninn að sigrinum okkar í þeim leik og gerðu það líka í þessum sigri,“ sagði Solskjær en hann ræddi sérstaklega framgöngu skoska miðjumannsins. „Scotty spilaði líka fyrri hálfleikinn með bara sjón á öðru auga, sem var mjög tilkomumikið. Hann týndi annarri linsunni sinni,“ sagði Solskjær. Scott McTominay er 23 ára gamall en samt á sínu fimmta tímabili með Manchester United. McTominay einbeitti sér að því að verja vörn liðsins og kom hvað eftir annað í veg fyrir það að þeir Neymar og Kylian Mbappe fengu boltann á góðum stöðum. Af myndum frá leiknum að dæma þá er líklegast að hann hafi týnt linsunni eftir viðskipti sín við Neymar. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Neymar fara í hægra auga Skotans.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira