Klopp bað Fabinho að taka við leiðtogahlutverkinu í fjarveru „besta varnarmanns heims“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2020 20:01 Fabinho og Klopp í stuði. Jason Cairnduff - Pool/Getty Images Fabinho, miðjumaður Liverpool, hefur greint frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi komið að máli við Brassann fyrir Ajax leikinn í Meistaradeildinni. Klopp hafi beðið hann um að taka að sér enn stærra leiðtogahlutverk í fjarveru Virgils Van Dijk. Hinn 26 ára gamli Fabinho spilaði í miðri vörninni gegn Ajax í gær og spilaði þar við hlið Joe Gomez en Virgil van Dijk sleit krossband í grannaslagnum gegn Everton um helgina og verður lengi frá. Fabinho átti frábæran leik miðverðinum og bjargaði meðal annars á meistaralegan hátt undir lok fyrri hálfleiks er hann bjargaði á marklínu frá Dusan Tadic. „Taktísklega séð þá verð ég að vera tilbúinn fyrir löngu boltana og að reyna skipuleggja liðið. Þetta er ekki auðvelt en ég þarf að taka við því sem Virgil vanalega gerir; að tala mikið og vera leiðtoginn,“ sagði Fabinho. .@_fabinhotavares: When I heard Virgil was out for a long time, it was a little bit of a shock. First of all, I think he's the best defender in the world. And he's a leader on the team.(@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/PrWwChz4KO— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) October 21, 2020 „Auðvitað er ég ekki varnarmaður en ég reyni mitt besta. Þetta var mjög mikilvægt fyrir mig og fyrir liðið að halda hreinu upp á sjálfstraustið. Stjórinn bað mig um að tala mikið við liðið og skipuleggja það.“ „Ég reyndi mitt besta í þessu hlutverki. Þegar ég heyrði að Virgil yrði lengi frá var ég í smá áfalli. Mér finnst hann besti varnarmaður í heimi og hann er leiðtoginn í liðinu og í klefanum. Hann heldur húmornum uppi og það er góð stemning. Við munum sakna hans en verðum að halda áfram og vinna leiki fyrir hann,“ sagði Fabinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. 22. október 2020 14:05 Sjáðu sigurmark Liverpool, aukaspyrnu Gündogans og markasúpuna í Bæjaralandi Liverpool, Manchester City og Bayern Munchen byrja öll Meistaradeildina vel í ár en öll unnu þau leiki sína í 1. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. 22. október 2020 07:01 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Fabinho, miðjumaður Liverpool, hefur greint frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi komið að máli við Brassann fyrir Ajax leikinn í Meistaradeildinni. Klopp hafi beðið hann um að taka að sér enn stærra leiðtogahlutverk í fjarveru Virgils Van Dijk. Hinn 26 ára gamli Fabinho spilaði í miðri vörninni gegn Ajax í gær og spilaði þar við hlið Joe Gomez en Virgil van Dijk sleit krossband í grannaslagnum gegn Everton um helgina og verður lengi frá. Fabinho átti frábæran leik miðverðinum og bjargaði meðal annars á meistaralegan hátt undir lok fyrri hálfleiks er hann bjargaði á marklínu frá Dusan Tadic. „Taktísklega séð þá verð ég að vera tilbúinn fyrir löngu boltana og að reyna skipuleggja liðið. Þetta er ekki auðvelt en ég þarf að taka við því sem Virgil vanalega gerir; að tala mikið og vera leiðtoginn,“ sagði Fabinho. .@_fabinhotavares: When I heard Virgil was out for a long time, it was a little bit of a shock. First of all, I think he's the best defender in the world. And he's a leader on the team.(@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/PrWwChz4KO— Viaplay Fotball (@ViaplayFotball) October 21, 2020 „Auðvitað er ég ekki varnarmaður en ég reyni mitt besta. Þetta var mjög mikilvægt fyrir mig og fyrir liðið að halda hreinu upp á sjálfstraustið. Stjórinn bað mig um að tala mikið við liðið og skipuleggja það.“ „Ég reyndi mitt besta í þessu hlutverki. Þegar ég heyrði að Virgil yrði lengi frá var ég í smá áfalli. Mér finnst hann besti varnarmaður í heimi og hann er leiðtoginn í liðinu og í klefanum. Hann heldur húmornum uppi og það er góð stemning. Við munum sakna hans en verðum að halda áfram og vinna leiki fyrir hann,“ sagði Fabinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. 22. október 2020 14:05 Sjáðu sigurmark Liverpool, aukaspyrnu Gündogans og markasúpuna í Bæjaralandi Liverpool, Manchester City og Bayern Munchen byrja öll Meistaradeildina vel í ár en öll unnu þau leiki sína í 1. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. 22. október 2020 07:01 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Sjáðu hvernig Fabinho bjargaði Liverpool á marklínunni í Amsterdam í gær Liverpool liðið slapp heldur betur með skrekkinn á 44. mínútu í sigrinum á Ajax í gær. 22. október 2020 14:05
Sjáðu sigurmark Liverpool, aukaspyrnu Gündogans og markasúpuna í Bæjaralandi Liverpool, Manchester City og Bayern Munchen byrja öll Meistaradeildina vel í ár en öll unnu þau leiki sína í 1. umferð riðlakeppninnar í gærkvöldi. 22. október 2020 07:01