Frederiksen boðar til blaðamannafundar eftir annan metdag Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2020 12:31 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur boðað til blaðamannafundar síðdegis í dag. EPA Alls greindust 859 manns með kórónuveirusmit í Danmörku í gær. Er um mesta fjölda skráðra smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Þetta er annar dagurinn í röð þar sem greinist metfjöldi, en á miðvikudaginn greindust 760 manns sem þá var met. Danskir fjölmiðlar segja að Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hafi boðað til blaðamannafundar klukkan 16:30 að íslenskum tíma þar sem kynntar verða frekari samkomutakmarkanir vegna útbreiðslunnar. Með henni verður heilbrigðisráðherrann Magnus Heunicke. DR segir frá því að rétt sé að hafa í huga, þegar fjöldi nýsmitaðra nú sé borinn saman við fjöldann í fyrstu bylgju faraldursins, að nú séu umtalsvert fleiri sýni tekin og því greinist líklega fleiri. Alls eru 125 manns nú á sjúkrahúsi í Danmörku vegna Covid-19, einum fleiri en í gær. Eru átján manns á gjörgæslu og þar af þrettán í öndunarvél. Þá segir að dauðsföllum sem rakin eru til sjúkdómsins hafi fjölgað um þrjú milli daga. Í heildina eru skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Danmörku nú 697. Skráð smit eru nú um 38.600. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Tengdar fréttir Dönsk yfirvöld mæla gegn ferðalögum til nær allra landa Aðeins Noregur, Grikklandi og fimm héruð í Svíþjóð eru undanskilin ráðleggingum danskra yfirvalda um að fólk ferðist ekki þangað að nauðsynjalausu vegna kórónuveirufaraldursins eftir að listi yfir slík ríki var uppfærður. 22. október 2020 15:22 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Alls greindust 859 manns með kórónuveirusmit í Danmörku í gær. Er um mesta fjölda skráðra smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Þetta er annar dagurinn í röð þar sem greinist metfjöldi, en á miðvikudaginn greindust 760 manns sem þá var met. Danskir fjölmiðlar segja að Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hafi boðað til blaðamannafundar klukkan 16:30 að íslenskum tíma þar sem kynntar verða frekari samkomutakmarkanir vegna útbreiðslunnar. Með henni verður heilbrigðisráðherrann Magnus Heunicke. DR segir frá því að rétt sé að hafa í huga, þegar fjöldi nýsmitaðra nú sé borinn saman við fjöldann í fyrstu bylgju faraldursins, að nú séu umtalsvert fleiri sýni tekin og því greinist líklega fleiri. Alls eru 125 manns nú á sjúkrahúsi í Danmörku vegna Covid-19, einum fleiri en í gær. Eru átján manns á gjörgæslu og þar af þrettán í öndunarvél. Þá segir að dauðsföllum sem rakin eru til sjúkdómsins hafi fjölgað um þrjú milli daga. Í heildina eru skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Danmörku nú 697. Skráð smit eru nú um 38.600.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Tengdar fréttir Dönsk yfirvöld mæla gegn ferðalögum til nær allra landa Aðeins Noregur, Grikklandi og fimm héruð í Svíþjóð eru undanskilin ráðleggingum danskra yfirvalda um að fólk ferðist ekki þangað að nauðsynjalausu vegna kórónuveirufaraldursins eftir að listi yfir slík ríki var uppfærður. 22. október 2020 15:22 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Dönsk yfirvöld mæla gegn ferðalögum til nær allra landa Aðeins Noregur, Grikklandi og fimm héruð í Svíþjóð eru undanskilin ráðleggingum danskra yfirvalda um að fólk ferðist ekki þangað að nauðsynjalausu vegna kórónuveirufaraldursins eftir að listi yfir slík ríki var uppfærður. 22. október 2020 15:22