Þrír leikmenn úrvalsdeildarinnar stóðust ekki lyfjapróf á síðustu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 07:01 Þrír leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar stóðust ekki lyfjapróf á síðustu leiktíð. EPA-EFE/Glyn Kirk Þrír leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu stóðust ekki lyfjapróf deildarinnar á síðustu leiktíð. Tveimur var ekki refsað þar sem þeir vor með læknisvottorð á meðan eitt málið er enn til rannsóknar. The Athletic greindi frá. Tveimur málum hefur verið lokað endanlega og komst lyfjaeftirlitsstofnun Bretlands [UKAD] að þeirri niðurstöðu að leikmennirnir hefðu ekki brotið neinar reglur. Því fengu þeir að halda áfram að spila í deildinni. Heimildir The Athletic herma að methylphenidate hafi greinst hjá öðrum af leikmönnunum tveimur sem ekki stóðust lyfjapróf á síðustu leiktíð. Er það meðal efna sem finnast í rítalíni, lyf sem er almennt notað af fólki sem glímir við ofvirkni og athyglisbrest eða einfaldlega ADHD. Efnið er samt sem áður á bannlista Alþjóðlegu lyfjaeftirlitsstofnunarinnar [WADA] þar sem það getur bætt sprengikraft, styrk, orku og úthald. Hinn leikmaðurinn var með methylprednisolone í blóðinu. Það er lyf sem nær oftast er notað við ofnæmis viðbrögðum. Það getur einnig hjálpað íþróttamönnum að æfa oftar og af hærri ákafa. Niðurstöður þriðja efnisins hafa ekki litið dagsins ljós þar sem UKAD ku enn vera að rannsaka málið. Leikmönnunum var ekki refsað þar sem þeir gátu sýnt fram á með læknisvottorði að þeir hafi þurft á téðum efnum að halda á þeim tíma sem þeir greindust. Hefur jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófum ensku úrvalsdeildarinnar farið fækkandi með árunum. Tímabilið 2018-2019 voru til að mynda 11 leikmenn sem greindust með efni í blóði sínu sem voru á bannlista WADA. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Þrír leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu stóðust ekki lyfjapróf deildarinnar á síðustu leiktíð. Tveimur var ekki refsað þar sem þeir vor með læknisvottorð á meðan eitt málið er enn til rannsóknar. The Athletic greindi frá. Tveimur málum hefur verið lokað endanlega og komst lyfjaeftirlitsstofnun Bretlands [UKAD] að þeirri niðurstöðu að leikmennirnir hefðu ekki brotið neinar reglur. Því fengu þeir að halda áfram að spila í deildinni. Heimildir The Athletic herma að methylphenidate hafi greinst hjá öðrum af leikmönnunum tveimur sem ekki stóðust lyfjapróf á síðustu leiktíð. Er það meðal efna sem finnast í rítalíni, lyf sem er almennt notað af fólki sem glímir við ofvirkni og athyglisbrest eða einfaldlega ADHD. Efnið er samt sem áður á bannlista Alþjóðlegu lyfjaeftirlitsstofnunarinnar [WADA] þar sem það getur bætt sprengikraft, styrk, orku og úthald. Hinn leikmaðurinn var með methylprednisolone í blóðinu. Það er lyf sem nær oftast er notað við ofnæmis viðbrögðum. Það getur einnig hjálpað íþróttamönnum að æfa oftar og af hærri ákafa. Niðurstöður þriðja efnisins hafa ekki litið dagsins ljós þar sem UKAD ku enn vera að rannsaka málið. Leikmönnunum var ekki refsað þar sem þeir gátu sýnt fram á með læknisvottorði að þeir hafi þurft á téðum efnum að halda á þeim tíma sem þeir greindust. Hefur jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófum ensku úrvalsdeildarinnar farið fækkandi með árunum. Tímabilið 2018-2019 voru til að mynda 11 leikmenn sem greindust með efni í blóði sínu sem voru á bannlista WADA.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira