Opið bréf til sóttvarnalæknis Guðrún Bergmann skrifar 29. október 2020 10:31 Ég er með nokkrar spurningar til Þórólfs Guðnsonar sóttvarnarlæknis og þar sem ég geri ráð fyrir að fleiri en ég væru forvitnir að vita svörin, ákvað ég að bera þær fram í opnu bréfi. Mér finnst gæta nokkurrar þversagnar í umfjöllun um flensubólusetningar, svo mig langaði að til að fá málin á hreint. Í síðustu viku hlustaði ég á sóttvarnarlækni í fréttum sjónvarps hvetja fólk til að láta bólusetja sig við inflúensu, en í sömu frétt sagði hann jafnframt að ekki væri vitað hvaða inflúensustofn myndi herja á landsmenn í vetur. Spurningar mínar eru því: 1) Hvernig er hægt að bólusetja fólk fyrir inflúensustofni sem enginn veit hver er? 2) Hvaða inflúensustofn er þá í bóluefninu? 3) Er alumíum eða kvikasilfur notað sem fylliefni/rotvarnarefni í þessu bóluefni? 4) Í Bandaríkjunum fá læknar greitt sérstaklega fyrir hverja bólusetningu. Er það eins hér á landi? Og svo er það Covid Nýlega kom svo inn á borð til mín skýrsla sem birt var 13. júlí síðastliðinn bæði á vefsíðu CDC (Center for Disease Control) í Bandaríkjunum og FDA (Federal Drug Administration) en hlekkurinn hér að neðan er frá síðarnefndu stofnuninni. https://www.fda.gov/media/134922/download. Á blaðsíðu 39 í þeirri skýrslu stendur orðrétt: „ Since no quantified virus isolates of the 2019-nCoV are currently available, assays designed for detection of the 2019-nCoV RNA were tested with characterized stocks of in vitro transcribed full length RNA (N gene; GenBank accession: MN908947.2) of known titer (RNA copies/µL) spiked into a diluent consisting of a suspension of human A549 cells and viral transport medium (VTM) to mimic clinical specimen. “ Þótt ég sé ekki sérfræðingur í læknamáli sýnist mér að í lauslegri þýðingu myndi þetta vera: Þar sem enginn mælanlegur veirustofn af 2019-nCoV er fyrir hendi sem stendur, hafa mælingar til að skima eða nema 2019-nCoV RNA (RKS pólýmerasi) verið gerðar með ágiskunareiginleikum RNA í fullri lengd í tilraunaglasi.... Því er ég forvitin að vita hvort við höfum verið skimuð hér með þessum ágiskunareiginleikum RNA eða hvort hér hafi tekist að einangra 2019-nCoV veiruna? Ef það hefur ekki tekist, hvaða veiru höfum við þá verið skimuð fyrir? Annað sem ég er forvitin um snýr að fjöldatakmörkunum. Nýlega var föðurbróðir minn jarðsettur. Í kirkjunni máttu vera fimmtíu manns, en í erfidrykkju eftir útförina máttu einungis vera tuttugu. Sami hópur og þegar hafði setið í kirkjunni gat því ekki flutt sig yfir í safnaðarheimili kirkjunnar, þrátt fyrir að það væri það stórt að vel hefði verið hægt að virða tveggja metra regluna. Á hvaða rökum eða rannsóknum eru þessar fjöldatakmarkanir byggðar? Höfundur er rithöfundur og lífsstílsráðgjafi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skoðun Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er með nokkrar spurningar til Þórólfs Guðnsonar sóttvarnarlæknis og þar sem ég geri ráð fyrir að fleiri en ég væru forvitnir að vita svörin, ákvað ég að bera þær fram í opnu bréfi. Mér finnst gæta nokkurrar þversagnar í umfjöllun um flensubólusetningar, svo mig langaði að til að fá málin á hreint. Í síðustu viku hlustaði ég á sóttvarnarlækni í fréttum sjónvarps hvetja fólk til að láta bólusetja sig við inflúensu, en í sömu frétt sagði hann jafnframt að ekki væri vitað hvaða inflúensustofn myndi herja á landsmenn í vetur. Spurningar mínar eru því: 1) Hvernig er hægt að bólusetja fólk fyrir inflúensustofni sem enginn veit hver er? 2) Hvaða inflúensustofn er þá í bóluefninu? 3) Er alumíum eða kvikasilfur notað sem fylliefni/rotvarnarefni í þessu bóluefni? 4) Í Bandaríkjunum fá læknar greitt sérstaklega fyrir hverja bólusetningu. Er það eins hér á landi? Og svo er það Covid Nýlega kom svo inn á borð til mín skýrsla sem birt var 13. júlí síðastliðinn bæði á vefsíðu CDC (Center for Disease Control) í Bandaríkjunum og FDA (Federal Drug Administration) en hlekkurinn hér að neðan er frá síðarnefndu stofnuninni. https://www.fda.gov/media/134922/download. Á blaðsíðu 39 í þeirri skýrslu stendur orðrétt: „ Since no quantified virus isolates of the 2019-nCoV are currently available, assays designed for detection of the 2019-nCoV RNA were tested with characterized stocks of in vitro transcribed full length RNA (N gene; GenBank accession: MN908947.2) of known titer (RNA copies/µL) spiked into a diluent consisting of a suspension of human A549 cells and viral transport medium (VTM) to mimic clinical specimen. “ Þótt ég sé ekki sérfræðingur í læknamáli sýnist mér að í lauslegri þýðingu myndi þetta vera: Þar sem enginn mælanlegur veirustofn af 2019-nCoV er fyrir hendi sem stendur, hafa mælingar til að skima eða nema 2019-nCoV RNA (RKS pólýmerasi) verið gerðar með ágiskunareiginleikum RNA í fullri lengd í tilraunaglasi.... Því er ég forvitin að vita hvort við höfum verið skimuð hér með þessum ágiskunareiginleikum RNA eða hvort hér hafi tekist að einangra 2019-nCoV veiruna? Ef það hefur ekki tekist, hvaða veiru höfum við þá verið skimuð fyrir? Annað sem ég er forvitin um snýr að fjöldatakmörkunum. Nýlega var föðurbróðir minn jarðsettur. Í kirkjunni máttu vera fimmtíu manns, en í erfidrykkju eftir útförina máttu einungis vera tuttugu. Sami hópur og þegar hafði setið í kirkjunni gat því ekki flutt sig yfir í safnaðarheimili kirkjunnar, þrátt fyrir að það væri það stórt að vel hefði verið hægt að virða tveggja metra regluna. Á hvaða rökum eða rannsóknum eru þessar fjöldatakmarkanir byggðar? Höfundur er rithöfundur og lífsstílsráðgjafi
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun