Boða byltingu í loftslagsmálum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. október 2020 19:01 Eyjólfur Lárusson framkvæmdastjóri og Hallgrímur Óskarsson stjórnarformaður Carbon Iceland Vísir/Sigurjón Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík sem gerir kleift að hreinsa og og binda milljón tonn af koltvísýringi úr andrúmslofti. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir um að ræða byltingu í loftslagsmálum. „Verði af framkvæmdinni yrði þetta eitt af stærri nýsköpunarverkefnum síðari ára hér á landi og efnahagsleg áhrif verkefnisins gætu orðið víðtæk. Aðalmálið er að það verið að sjúga úr andrúmsloftinu koltvísýring, heilmikið magn milljón tonn á ári. Sem er bylting í loftslagsmálum,“ segir Hallgrímur Óskarsson stjórnarformaður þess. Hallgrímur segir þetta mögulegt eftir að fyrirtækið Carbon Iceland gerði samkomulagi við kanadíska hátæknifyrirtækið Carbon Engineering, sem hefur þróað og fengið einkaleyfi á öflugri aðferð til að hreinsa mikið magn af CO2 beint úr andrúmslofti. „Áformað er að nota koltvísýringinn, sem verður bundinn, til að framleiða grænan koltvísýring til matvælaframleiðslu og hreint, grænt eldsneyti fyrir skip og önnur samgöngutæki,“ segir Hallgrímur. Hann segir að enn eigi eftir að ganga frá fjármögnun. „Viðræður við fjárfesta erlendis hafnar varðandi orkumál og staðsetningu,“ segir hann. Forsvarsmenn fyrirtækisins voru með kynningu á verkefninu í dag. Hallgrímur segir um að ræða afar stórt verkefni sem taki nokkur ár að hefja en nú sé gert ráð fyrir að lofthreinsiverið verði við Húsavík. Það má búast við að starfsemin hefjist 2024 ef allt gengur eftir,“ segir hann að lokum. Orkumál Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. 25. október 2020 23:06 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík sem gerir kleift að hreinsa og og binda milljón tonn af koltvísýringi úr andrúmslofti. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir um að ræða byltingu í loftslagsmálum. „Verði af framkvæmdinni yrði þetta eitt af stærri nýsköpunarverkefnum síðari ára hér á landi og efnahagsleg áhrif verkefnisins gætu orðið víðtæk. Aðalmálið er að það verið að sjúga úr andrúmsloftinu koltvísýring, heilmikið magn milljón tonn á ári. Sem er bylting í loftslagsmálum,“ segir Hallgrímur Óskarsson stjórnarformaður þess. Hallgrímur segir þetta mögulegt eftir að fyrirtækið Carbon Iceland gerði samkomulagi við kanadíska hátæknifyrirtækið Carbon Engineering, sem hefur þróað og fengið einkaleyfi á öflugri aðferð til að hreinsa mikið magn af CO2 beint úr andrúmslofti. „Áformað er að nota koltvísýringinn, sem verður bundinn, til að framleiða grænan koltvísýring til matvælaframleiðslu og hreint, grænt eldsneyti fyrir skip og önnur samgöngutæki,“ segir Hallgrímur. Hann segir að enn eigi eftir að ganga frá fjármögnun. „Viðræður við fjárfesta erlendis hafnar varðandi orkumál og staðsetningu,“ segir hann. Forsvarsmenn fyrirtækisins voru með kynningu á verkefninu í dag. Hallgrímur segir um að ræða afar stórt verkefni sem taki nokkur ár að hefja en nú sé gert ráð fyrir að lofthreinsiverið verði við Húsavík. Það má búast við að starfsemin hefjist 2024 ef allt gengur eftir,“ segir hann að lokum.
Orkumál Loftslagsmál Tengdar fréttir Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. 25. október 2020 23:06 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Sjá meira
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. 25. október 2020 23:06