Íslands verður miðstöð svefnrannsókna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. október 2020 20:01 Erna Sif Arnardóttir lektor við verkfræði-og tölvunarfræðid. HR og forstöðum. Svefnseturs. Vísir/Egill Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna. Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna.
Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01
„Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29