Giggs í leyfi frá störfum sem landsliðsþjálfari eftir atvik næturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 14:00 Ryan Giggs á æfingu með velska landsliðinu. Getty/Charles McQuillan Ryan Giggs og velska knattspyrnusambandið hafa ákveðið í sameiningu að Giggs muni ekki stýra velska landsliðinu í leikjunum í nóvember. Wales á spila þrjá leiki í nóvembermánuði sem eru á móti Bandaríkjunum, Írlandi og Finnlandi. Velska sambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Ryan Giggs og yfirmenn sambandsins hafi tekið þessa sameiginlegu ákvörðun í dag. Ryan Giggs and the Football Association of Wales have mutually agreed the manager will not be involved in the upcoming international camp over an alleged incident.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af því að Ryan Giggs var handtekinn grunaður um að hafa ráðist á kærustu sína. Hann hefur neitað sök og segist aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Ryan Giggs ætlaði að halda blaðamannafund í dag þar sem ætlun hans var að tilkynna hópinn sinn. Sá blaðamannafundur fer fram á fimmtudaginn kemur og þar verður enginn Giggs. Wales manager Ryan Giggs will not be involved in their next three international matches in November.https://t.co/DBH7zmdJrI pic.twitter.com/tlRHP4PG1J— BBC Sport (@BBCSport) November 3, 2020 Knattspyrnusamband Wales segir í umræddri fréttatilkynningu í dag að Robert Page, aðstoðarmaður Ryan Giggs, muni stýra velska liðinu í þessum þremur landsleikjum. Ryan Giggs er 46 ára gamall og hefur verið landsliðsþjálfari Wales frá árinu 2018. Hann var leikmaður Manchester United frá 1990 til 2014, vann þrettán enska meistaratitla með félaginu og er leikjahæsti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu Manchester United. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Wales Bretland Mál Ryan Giggs Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Ryan Giggs og velska knattspyrnusambandið hafa ákveðið í sameiningu að Giggs muni ekki stýra velska landsliðinu í leikjunum í nóvember. Wales á spila þrjá leiki í nóvembermánuði sem eru á móti Bandaríkjunum, Írlandi og Finnlandi. Velska sambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Ryan Giggs og yfirmenn sambandsins hafi tekið þessa sameiginlegu ákvörðun í dag. Ryan Giggs and the Football Association of Wales have mutually agreed the manager will not be involved in the upcoming international camp over an alleged incident.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af því að Ryan Giggs var handtekinn grunaður um að hafa ráðist á kærustu sína. Hann hefur neitað sök og segist aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Ryan Giggs ætlaði að halda blaðamannafund í dag þar sem ætlun hans var að tilkynna hópinn sinn. Sá blaðamannafundur fer fram á fimmtudaginn kemur og þar verður enginn Giggs. Wales manager Ryan Giggs will not be involved in their next three international matches in November.https://t.co/DBH7zmdJrI pic.twitter.com/tlRHP4PG1J— BBC Sport (@BBCSport) November 3, 2020 Knattspyrnusamband Wales segir í umræddri fréttatilkynningu í dag að Robert Page, aðstoðarmaður Ryan Giggs, muni stýra velska liðinu í þessum þremur landsleikjum. Ryan Giggs er 46 ára gamall og hefur verið landsliðsþjálfari Wales frá árinu 2018. Hann var leikmaður Manchester United frá 1990 til 2014, vann þrettán enska meistaratitla með félaginu og er leikjahæsti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu Manchester United.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Wales Bretland Mál Ryan Giggs Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira