Sagði varnarleik United eins og hjá tíu ára börnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2020 07:30 Demba Ba fagnar eftir að hafa komið Istanbul Basaksehir yfir gegn Manchester United í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær. getty/Salih Zeki Fazlioglu Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, dró hvergi af þegar hann lýsti varnarleik síns gamla liðs í fyrra markinu sem það fékk á sig í tapinu fyrir Istanbul Basaksehir, 2-1, í Meistaradeild Evrópu í gær. Eftir hornspyrnu United á 12. mínútu sem misheppnaðist var Demba Ba, framherji Istanbul Basaksehir, skyndilega aleinn og átti greiða leið að marki gestanna. Senegalinn þakkaði pent fyrir sig og skoraði framhjá Dean Henderson. „Þetta snýst allt um skipulag. Þetta var eins og hjá tíu ára börnum. Vandræðalegt. Hvað vörnin var að gera þarna hef ég ekki hugmynd um. Þetta mark var brandari. Þetta eru mistök leikmanna, ekki þjálfaranna,“ sagði Scholes sem var sérfræðingur um leikinn á BT Sport. Rio Ferdinand tók í sama streng og Scholes og sagðist vorkenna Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra United. „Hvar var vörnin? Þarna er ekkert skipulag? Ég vona að Ole segi leikmönnunum að þeir láti hann líta illa út. Ég vona að hann láti í sér heyra í búningsklefanum,“ sagði Ferdinand. Edin Visca tvöfaldaði forskot Istanbul Basaksehir á 40. mínútu en Anthony Martial minnkaði muninn í 2-1 þremur mínútum síðar. Nær komst United hins vegar ekki og tyrknesku meistararnir fögnuðu góðum sigri. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, dró hvergi af þegar hann lýsti varnarleik síns gamla liðs í fyrra markinu sem það fékk á sig í tapinu fyrir Istanbul Basaksehir, 2-1, í Meistaradeild Evrópu í gær. Eftir hornspyrnu United á 12. mínútu sem misheppnaðist var Demba Ba, framherji Istanbul Basaksehir, skyndilega aleinn og átti greiða leið að marki gestanna. Senegalinn þakkaði pent fyrir sig og skoraði framhjá Dean Henderson. „Þetta snýst allt um skipulag. Þetta var eins og hjá tíu ára börnum. Vandræðalegt. Hvað vörnin var að gera þarna hef ég ekki hugmynd um. Þetta mark var brandari. Þetta eru mistök leikmanna, ekki þjálfaranna,“ sagði Scholes sem var sérfræðingur um leikinn á BT Sport. Rio Ferdinand tók í sama streng og Scholes og sagðist vorkenna Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra United. „Hvar var vörnin? Þarna er ekkert skipulag? Ég vona að Ole segi leikmönnunum að þeir láti hann líta illa út. Ég vona að hann láti í sér heyra í búningsklefanum,“ sagði Ferdinand. Edin Visca tvöfaldaði forskot Istanbul Basaksehir á 40. mínútu en Anthony Martial minnkaði muninn í 2-1 þremur mínútum síðar. Nær komst United hins vegar ekki og tyrknesku meistararnir fögnuðu góðum sigri.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sjá meira