Öll sem sóttu um embætti Hæstaréttardómara jafn hæf Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2020 21:56 Allir sex umsækjendur um tvær stöður við Hæstarétt eru sagðir jafn hæfir af dómnefnd. Vísir/Vilhelm Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að allir sex sem sóttu um tvö laus embætti í Hæstarétti séu jafn hæfir. Stöðurnar tvær sem lausar eru voru auglýstar í júlí en ekki tókst að manna dómnefnd fyrr en í ágúst að því er fram kemur í frétt Viðskiptablaðsins. Þau sex sem sóttu um stöðuna eru Aðalsteinn E. Jónasson, Davíð Þór Björgvinsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Þorgeir Ingi Njálsson, sem öll eru landsréttardómarar, og Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen prófessorar og sitjandi dómarar við Landsrétt. Þá sóttu Ástríður Grímsdóttir héraðsdómari og Jóhannes Rúnar Jóhannsson lögmaður um embættin. Þau drógu bæði umsókn sína til baka. Í síðasta mánuði var álitið sent umsækjendum til umsagnar og bárust umsagnir frá Ásu og Björgu. Var þá matinu breytt, matsþátturinn „færni umsækjenda til að semja dóma“ breyttist auk niðurstöðu nefndarinnar. Í kjölfarið var álitið sent umsækjendum öðru sinni og sendu þá allir sex umsækjendur umsögn. Gáfu þær athugasemdir ekki tilefni til nema lítilsháttar orðalagsbreytinga og breyttu athugasemdirnar ekki niðurstöðu nefndarinnar. Dómstólar Tengdar fréttir Benedikt nýr forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017. 1. september 2020 12:29 Arnfríður hæfust í Landsrétt Það er niðurstaða dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara að Arnfríður Einarsdóttir sé hæfust umsækjenda til að gegna stöðu dómara við Landsrétt. 16. júní 2020 11:37 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að allir sex sem sóttu um tvö laus embætti í Hæstarétti séu jafn hæfir. Stöðurnar tvær sem lausar eru voru auglýstar í júlí en ekki tókst að manna dómnefnd fyrr en í ágúst að því er fram kemur í frétt Viðskiptablaðsins. Þau sex sem sóttu um stöðuna eru Aðalsteinn E. Jónasson, Davíð Þór Björgvinsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Þorgeir Ingi Njálsson, sem öll eru landsréttardómarar, og Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen prófessorar og sitjandi dómarar við Landsrétt. Þá sóttu Ástríður Grímsdóttir héraðsdómari og Jóhannes Rúnar Jóhannsson lögmaður um embættin. Þau drógu bæði umsókn sína til baka. Í síðasta mánuði var álitið sent umsækjendum til umsagnar og bárust umsagnir frá Ásu og Björgu. Var þá matinu breytt, matsþátturinn „færni umsækjenda til að semja dóma“ breyttist auk niðurstöðu nefndarinnar. Í kjölfarið var álitið sent umsækjendum öðru sinni og sendu þá allir sex umsækjendur umsögn. Gáfu þær athugasemdir ekki tilefni til nema lítilsháttar orðalagsbreytinga og breyttu athugasemdirnar ekki niðurstöðu nefndarinnar.
Dómstólar Tengdar fréttir Benedikt nýr forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017. 1. september 2020 12:29 Arnfríður hæfust í Landsrétt Það er niðurstaða dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara að Arnfríður Einarsdóttir sé hæfust umsækjenda til að gegna stöðu dómara við Landsrétt. 16. júní 2020 11:37 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Benedikt nýr forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017. 1. september 2020 12:29
Arnfríður hæfust í Landsrétt Það er niðurstaða dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara að Arnfríður Einarsdóttir sé hæfust umsækjenda til að gegna stöðu dómara við Landsrétt. 16. júní 2020 11:37