Segir vantraustsyfirlýsinguna langsótta Kristín Ólafsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 10. nóvember 2020 13:32 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Hún segir að gripið hafi verið til ýmissa aðgerða til að koma til móts við fanga í kórónuveirufaraldrinum. Afstaða lýsti yfir vantrausti á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og fangelsismálayfirvöld á sunnudag vegna viðbragða þeirra við faraldrinum í fangelsum landsins. Í tilkynningu frá Afstöðu kom fram að dómsmálaráðuneytið hefði hafnað tillögum félagsins um ívilnanir fyrir alla fanga vegna þungbærrar fangelsisvistar í faraldrinum. Áslaug Arna segir í samtali við fréttastofu að alltaf sé verið að skoða hvað hægt sé að gera fyrir fanga, sem séu viðkvæmur hópur. Vernda þurfi fanga fyrir Covid-19 en einnig að haga því þannig að takmarka áfallið af völdum faraldursins. „Við erum að grípa til ýmissa aðgerða og höfum gert, og horft til Norðurlanda í þeim efnum, þannig að þessi vantraustsyfirlýsingin er, já, langsótt,“ segir Áslaug. Þannig hafi verið reynt að haga því þannig að bæði fjölskyldur og börn fanga geti komið í heimsókn í fangelsin þegar aðgerðir eru ekki eins harðar og nú. Auðvitað sé stefnt að því að fangar geti fengið fleiri heimsóknir þegar takmörkunum verður aflétt. „Við höfum líka ítrekað að þau fái meiri aðgang að Skype þannig að þau geti haft samskipti við fjölskyldur sínar og börn í gegnum tölvubúnað á meðan þessum aðgerðum stendur,“ segir Áslaug Arna. Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Hún segir að gripið hafi verið til ýmissa aðgerða til að koma til móts við fanga í kórónuveirufaraldrinum. Afstaða lýsti yfir vantrausti á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og fangelsismálayfirvöld á sunnudag vegna viðbragða þeirra við faraldrinum í fangelsum landsins. Í tilkynningu frá Afstöðu kom fram að dómsmálaráðuneytið hefði hafnað tillögum félagsins um ívilnanir fyrir alla fanga vegna þungbærrar fangelsisvistar í faraldrinum. Áslaug Arna segir í samtali við fréttastofu að alltaf sé verið að skoða hvað hægt sé að gera fyrir fanga, sem séu viðkvæmur hópur. Vernda þurfi fanga fyrir Covid-19 en einnig að haga því þannig að takmarka áfallið af völdum faraldursins. „Við erum að grípa til ýmissa aðgerða og höfum gert, og horft til Norðurlanda í þeim efnum, þannig að þessi vantraustsyfirlýsingin er, já, langsótt,“ segir Áslaug. Þannig hafi verið reynt að haga því þannig að bæði fjölskyldur og börn fanga geti komið í heimsókn í fangelsin þegar aðgerðir eru ekki eins harðar og nú. Auðvitað sé stefnt að því að fangar geti fengið fleiri heimsóknir þegar takmörkunum verður aflétt. „Við höfum líka ítrekað að þau fái meiri aðgang að Skype þannig að þau geti haft samskipti við fjölskyldur sínar og börn í gegnum tölvubúnað á meðan þessum aðgerðum stendur,“ segir Áslaug Arna.
Fangelsismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Sjá meira