Stærsta hagsmunamál þjóðarinnar Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa 11. nóvember 2020 10:30 Samkvæmt fréttum í gær hefur Alþingi mistekist að leiða fram breytingar á stjórnarskrá í sátt allra flokka á þingi. Alþingi getur ekki klárað þetta mál, einfaldlega vegna þess að stjórnarskrárvaldið á ekki heima á borði þingsins. Með öðrum orðum, Alþingi á hvorki né getur samið sínar eigin leikreglur um meðferð valdsins sem það fer með. Nú eru liðnar þrjár vikur síðan við afhentum Alþingi lista með 43.423 staðfestum undirskriftum. Við krefjumst þess að vilji meirihluta kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu sé virtur. Hið augljósa svar við stöðunni sem upp er komin er að veita valdinu þangað sem það á heima, til þjóðarinnar. Því leggjum við til að þingmenn, óháð flokkum, beiti sér fyrir því af hugrekki og heilindum að vinna að þessu stærsta hagsmunamáli þjóðarinnar í sameiningu. Þetta er hægt að gera með þeirri einu breytingu á stjórnarskrá, að valdið yfir því hvernig stjórnarskránni er breytt verði fært til þjóðarinnar. Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Katrín Oddsdóttir Stjórnarskrá Helga Baldvins Bjargardóttir Mest lesið Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir Skoðun Góður fyrsti aldarfjórðungur Jón Guðni Ómarsson Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góður fyrsti aldarfjórðungur Jón Guðni Ómarsson skrifar Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović skrifar Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Sjá meira
Samkvæmt fréttum í gær hefur Alþingi mistekist að leiða fram breytingar á stjórnarskrá í sátt allra flokka á þingi. Alþingi getur ekki klárað þetta mál, einfaldlega vegna þess að stjórnarskrárvaldið á ekki heima á borði þingsins. Með öðrum orðum, Alþingi á hvorki né getur samið sínar eigin leikreglur um meðferð valdsins sem það fer með. Nú eru liðnar þrjár vikur síðan við afhentum Alþingi lista með 43.423 staðfestum undirskriftum. Við krefjumst þess að vilji meirihluta kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu sé virtur. Hið augljósa svar við stöðunni sem upp er komin er að veita valdinu þangað sem það á heima, til þjóðarinnar. Því leggjum við til að þingmenn, óháð flokkum, beiti sér fyrir því af hugrekki og heilindum að vinna að þessu stærsta hagsmunamáli þjóðarinnar í sameiningu. Þetta er hægt að gera með þeirri einu breytingu á stjórnarskrá, að valdið yfir því hvernig stjórnarskránni er breytt verði fært til þjóðarinnar. Þjóðin er stjórnarskrárgjafinn. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins.
Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson Skoðun
Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar
Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar
Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson Skoðun