Golden State Warriors ætlar prófa alla áhorfendur og fylla 50 prósent sætanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 16:47 Stephen Curry verður vonandi heill á næsta tímabili en hann lék aðeins 5 af 65 leikjum Golden State Warriors á því siðasta. Getty/Jane Tyska Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. Sérfræðingar og aðrir eiga eftir að deila um það hvort það sé raunhæft að ná metnarfullum markmiðum eiganda Golden State Warriors á 2020-21 NBA-tímabilinu. Það eru samt margir spenntir fyrir því að sjá Golden State Warriors liðið í NBA-deildinni í körfubolta þegar tímabilið fer aftur af stað rétt fyrir jól. Golden State Warriors átti mjög erfitt síðasta tímabil þar sem liðið lék án stjörnuleikmanna sinna Klay Thompson og Stephen Curry. Klay missti af öllu tímabilinu og Steph lék aðeins fimm leiki. Warriors liðið vann aðeins 15 af 65 leikjum sínum eða 23 prósent og endðai í fimmta og síðasta sæti í Vesturdeildinni. Þetta var fyrsta tímablið hjá liðinu í glænýju Chase Center í miðbæ San Francisco en liðið flutti þangað frá Oakland fyrir síðasta tímabil. For eight months Warriors owner Joe Lacob has worked on a secret project, Operation Dub Nation: safely return fans amidst the pandemic. The team is prepared to spend $30 million to test 10,000 on game days with a rapid test that s 99 percent accurate. https://t.co/pHgZAkxfDn— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) November 13, 2020 Forráðmenn Golden State Warriors hafa nú sett fram metnaðarfull plön um að vera með áhorfendur á heimaleikjum sínum þrátt fyrir kórónuveiruna. Stefnan er að fylla fimmtíu prósent af mögulegum sætum í höllinni. Joe Lacob sagði í viðtali við ESPN að Golden State Warriors ætli að eyða allt að 30 milljónum dollara, meira en fjórum milljörðum íslenskra króna, í að prófa hvern einasta áhorfanda á heimaleikjum liðsins. Eigandinn Joe Lacob trúir því að félagið gæti sýnt öðrum hvernig er hægt að gera hlutina í núverandi ástandi. „Ég vil ekki bara ná að gera þetta heldur vil ég líka sýna heiminum hvernig þetta er hægt. Ég er líka tilbúinn að eyða peningum í það,“ sagði Joe Lacob við ESPN. Joe Lacob ætti að þekkja vel til möguleikanna í boði því hann er með Masterspróf í lýðheilsu. „Það er ekki hægt að viðhalda þessari deild án áhorfenda. Það er hægt í eitt ár en við verðum áfram í þessari stöðu á næsta ári þá erum við að tala um verulegt fjárhagstjón fyrir fullt af fólki,“ sagði Lacob. NBA Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. Sérfræðingar og aðrir eiga eftir að deila um það hvort það sé raunhæft að ná metnarfullum markmiðum eiganda Golden State Warriors á 2020-21 NBA-tímabilinu. Það eru samt margir spenntir fyrir því að sjá Golden State Warriors liðið í NBA-deildinni í körfubolta þegar tímabilið fer aftur af stað rétt fyrir jól. Golden State Warriors átti mjög erfitt síðasta tímabil þar sem liðið lék án stjörnuleikmanna sinna Klay Thompson og Stephen Curry. Klay missti af öllu tímabilinu og Steph lék aðeins fimm leiki. Warriors liðið vann aðeins 15 af 65 leikjum sínum eða 23 prósent og endðai í fimmta og síðasta sæti í Vesturdeildinni. Þetta var fyrsta tímablið hjá liðinu í glænýju Chase Center í miðbæ San Francisco en liðið flutti þangað frá Oakland fyrir síðasta tímabil. For eight months Warriors owner Joe Lacob has worked on a secret project, Operation Dub Nation: safely return fans amidst the pandemic. The team is prepared to spend $30 million to test 10,000 on game days with a rapid test that s 99 percent accurate. https://t.co/pHgZAkxfDn— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) November 13, 2020 Forráðmenn Golden State Warriors hafa nú sett fram metnaðarfull plön um að vera með áhorfendur á heimaleikjum sínum þrátt fyrir kórónuveiruna. Stefnan er að fylla fimmtíu prósent af mögulegum sætum í höllinni. Joe Lacob sagði í viðtali við ESPN að Golden State Warriors ætli að eyða allt að 30 milljónum dollara, meira en fjórum milljörðum íslenskra króna, í að prófa hvern einasta áhorfanda á heimaleikjum liðsins. Eigandinn Joe Lacob trúir því að félagið gæti sýnt öðrum hvernig er hægt að gera hlutina í núverandi ástandi. „Ég vil ekki bara ná að gera þetta heldur vil ég líka sýna heiminum hvernig þetta er hægt. Ég er líka tilbúinn að eyða peningum í það,“ sagði Joe Lacob við ESPN. Joe Lacob ætti að þekkja vel til möguleikanna í boði því hann er með Masterspróf í lýðheilsu. „Það er ekki hægt að viðhalda þessari deild án áhorfenda. Það er hægt í eitt ár en við verðum áfram í þessari stöðu á næsta ári þá erum við að tala um verulegt fjárhagstjón fyrir fullt af fólki,“ sagði Lacob.
NBA Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira