Þörfin fyrir mataraðstoð sjaldan verið eins mikil Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 18:56 Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segir þörfina fyrir mataraðstoð sjaldan hafa verið meiri. Fólk sé bæði sorgmætt og áhyggjufullt í kórónuveirufaraldrinum. Hátt í átta hundruð heimili hafa sótt um matarúthlutun í nóvember. Ríflega tvö þúsund manns fá matarúthlutun frá Fjölskylduhjálp nú í nóvember en um er að ræða matargjafir frá Kaupfélagi Skagfirðinga. Sautján matarúthlutanir verða fram að jólum. „Þetta fer að nálgast átta hundruð fjölskyldur,” segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Hún bendir á að margir hafi þurft að horfa á eftir lífsviðurværi sínu undanfarna mánuði og því sé þörfin mikil. Jón Elíasson kertagerðarmeistari leggur mikinn metnað í kertagerðina. Um er að ræða svokölluð tólgarkerti. Vísir/Sigurjón Ólason „Þetta er fólk sem er bara ekki með neitt umfram í dag og á ekki fyrir mat,” segir hún. „Fólk er áhyggjufullt og sorgmætt og í raun og veru veit ekki sitt rjúkandi ráð.” Hún segir að hver fjölskylda fái fjóra poka sem innihalda meðal annars brauð, mjólk, ost, skyr, kjöt, fisk og margt fleira. Þá standa samtökin fyrir sölu á svokölluðum kærleikskertum, tólgarkertum sem unnin eru úr mör. Hvert kerti er handgert af Jóni Elíassyni en hann hefur staðið kertavaktina í sjö ár og gerir hátt í þrjú hundruð kerti á dag. „Ég nota bara mörinn. Ég hakka hann niður í hakkavél og bræði á eldavélinni, svo eru hamsarnir sigtaðir frá og þetta bara látið leka,” segir kertagerðarmeistarinn í samtali við fréttastofu. Hvert kerti kostar 650 krónur. Félagasamtök Hjálparstarf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segir þörfina fyrir mataraðstoð sjaldan hafa verið meiri. Fólk sé bæði sorgmætt og áhyggjufullt í kórónuveirufaraldrinum. Hátt í átta hundruð heimili hafa sótt um matarúthlutun í nóvember. Ríflega tvö þúsund manns fá matarúthlutun frá Fjölskylduhjálp nú í nóvember en um er að ræða matargjafir frá Kaupfélagi Skagfirðinga. Sautján matarúthlutanir verða fram að jólum. „Þetta fer að nálgast átta hundruð fjölskyldur,” segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Hún bendir á að margir hafi þurft að horfa á eftir lífsviðurværi sínu undanfarna mánuði og því sé þörfin mikil. Jón Elíasson kertagerðarmeistari leggur mikinn metnað í kertagerðina. Um er að ræða svokölluð tólgarkerti. Vísir/Sigurjón Ólason „Þetta er fólk sem er bara ekki með neitt umfram í dag og á ekki fyrir mat,” segir hún. „Fólk er áhyggjufullt og sorgmætt og í raun og veru veit ekki sitt rjúkandi ráð.” Hún segir að hver fjölskylda fái fjóra poka sem innihalda meðal annars brauð, mjólk, ost, skyr, kjöt, fisk og margt fleira. Þá standa samtökin fyrir sölu á svokölluðum kærleikskertum, tólgarkertum sem unnin eru úr mör. Hvert kerti er handgert af Jóni Elíassyni en hann hefur staðið kertavaktina í sjö ár og gerir hátt í þrjú hundruð kerti á dag. „Ég nota bara mörinn. Ég hakka hann niður í hakkavél og bræði á eldavélinni, svo eru hamsarnir sigtaðir frá og þetta bara látið leka,” segir kertagerðarmeistarinn í samtali við fréttastofu. Hvert kerti kostar 650 krónur.
Félagasamtök Hjálparstarf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira