Mikill viðbúnaður vegna elds í Hjallahverfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. nóvember 2020 06:25 Mynd frá vettvangi í Kópavogi í nótt. Stefán Ari Stefánsson Mikill viðbúnaður var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í nótt vegna elds sem kom upp í raðhúsi í Hjallahverfi í Kópavogi. Útkallið kom klukkan 03:10 og voru þrír slökkviliðsbílar sendir á staðinn, körfubíll og tveir sjúkrabílar. Að sögn varðstjóra hafði eldur komið upp á yfirbyggðum svölum og teygt sig upp í þak hússins. Þá hafði brotnað rúða og eldurinn náð að teygja sig aðeins inn. Mikill viðbúnaður var hjá slökkvliðinu vegna eldsins.Stefán Ari Stefánsson Hjón sem búa í húsinu náðu að koma sér út af sjálfsdáðum og slösuðust þau ekki. Því þurfti ekki að flytja þau á slysadeild. Aðspurður hafði varðstjóri ekki nákvæmar upplýsingar um hversu mikill eldur varð inni í húsinu sjálfu en töluvert tjón varð í eldsvoðanum. Meðal annars þurfti að rífa þakkant til þess að ráða niðurlögum eldsins. Slökkvistarfi lauk um fimmleytið í morgun þegar síðasti bíll fór af vettvangi. Eldsupptök eru ókunn og fer lögregla með rannsókn málsins líkt og venja er. Hjón sem búa í húsinu komust út af sjálfsdáðum, óslösuð. Ekki þurfti að flytja þau á slysadeild.Stefán Ari Stefánsson Slökkvilið Kópavogur Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar mennta- og barnamálaráðherra Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Sjá meira
Mikill viðbúnaður var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í nótt vegna elds sem kom upp í raðhúsi í Hjallahverfi í Kópavogi. Útkallið kom klukkan 03:10 og voru þrír slökkviliðsbílar sendir á staðinn, körfubíll og tveir sjúkrabílar. Að sögn varðstjóra hafði eldur komið upp á yfirbyggðum svölum og teygt sig upp í þak hússins. Þá hafði brotnað rúða og eldurinn náð að teygja sig aðeins inn. Mikill viðbúnaður var hjá slökkvliðinu vegna eldsins.Stefán Ari Stefánsson Hjón sem búa í húsinu náðu að koma sér út af sjálfsdáðum og slösuðust þau ekki. Því þurfti ekki að flytja þau á slysadeild. Aðspurður hafði varðstjóri ekki nákvæmar upplýsingar um hversu mikill eldur varð inni í húsinu sjálfu en töluvert tjón varð í eldsvoðanum. Meðal annars þurfti að rífa þakkant til þess að ráða niðurlögum eldsins. Slökkvistarfi lauk um fimmleytið í morgun þegar síðasti bíll fór af vettvangi. Eldsupptök eru ókunn og fer lögregla með rannsókn málsins líkt og venja er. Hjón sem búa í húsinu komust út af sjálfsdáðum, óslösuð. Ekki þurfti að flytja þau á slysadeild.Stefán Ari Stefánsson
Slökkvilið Kópavogur Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar mennta- og barnamálaráðherra Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Sjá meira