Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 12:01 Seth Curry er svakaleg þriggja stiga skytta og hefur hitt úr meira en 44 prósent þriggja stiga skota sinn á NBA ferlinum. Getty/ Michael Reaves Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Bandaríski skotbakvörðurinn Seth Curry er kominn í nýtt lið eftir að Dallas Mavericks ákvað að skipta honum til Philadelphia 76ers í nótt fyrir Josh Richardson og 36. valrétt í nýliðavalinu. Seth Curry mun þar með spila fyrir tengdapabba sinn því Doc Rivers er nýtekinn við liði Philadelphia 76ers. Curry er gifur dóttur hans Callie Rivers, sem er atvinnumaður í blaki. Mavs are sending Seth Curry to the 76ers in the Richardson deal, per @ShamsCharania Seth will be playing for his father-in-law, Doc pic.twitter.com/zuVhglk1xd— Bleacher Report (@BleacherReport) November 19, 2020 Seth Curry er 30 ára og yngri bróðir Stephen Curry. Það tók Seth mun lengri tíma að fóta sig í NBA deildinni en bróður sinn og hefur Seth Curry spilað með mörgum liðum í deildinni. Seth Curry skoraði 12,4 stig í leik með Dallas Mavericks á síðasta tímabili sem var hans fyrsta af fjögurra ára samningi sem mun færa honum 32 milljón dollara. Seth Curry er ekki mikið síðri þriggja stiga skytta en bróðir sinn en hann er með 44,3 prósent þriggja stiga skotnýting á NBA-ferlinum sem er sú næstbesta á eftir Steve Kerr, núverandi þjálfara Golden State Warriors. Seth er tveimur sætum fyrir ofan eldri bróður sinn. Seth Curry er ætlað að koma með þriggja stiga ógn við hlið þeirra Joel Embiid og Ben Simmons sem eru frábærir leikmenn en skjóta ekki mikið af þriggja stiga skotum. Miðherjinn Embiid tekur þó fleiri en Simmons sem forðast það að skjóta langskotum. The 76ers are reportedly trading for Seth Curry, who has a career 3-point field goal percentage of 44.3%, 2nd-highest in NBA history, behind Steve Kerr (min. 1,000 3-pt FGA). He is 2 spots ahead of his brother, Stephen Curry, on this list. pic.twitter.com/UwqR9OIlxu— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 19, 2020 NBA Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Bandaríski skotbakvörðurinn Seth Curry er kominn í nýtt lið eftir að Dallas Mavericks ákvað að skipta honum til Philadelphia 76ers í nótt fyrir Josh Richardson og 36. valrétt í nýliðavalinu. Seth Curry mun þar með spila fyrir tengdapabba sinn því Doc Rivers er nýtekinn við liði Philadelphia 76ers. Curry er gifur dóttur hans Callie Rivers, sem er atvinnumaður í blaki. Mavs are sending Seth Curry to the 76ers in the Richardson deal, per @ShamsCharania Seth will be playing for his father-in-law, Doc pic.twitter.com/zuVhglk1xd— Bleacher Report (@BleacherReport) November 19, 2020 Seth Curry er 30 ára og yngri bróðir Stephen Curry. Það tók Seth mun lengri tíma að fóta sig í NBA deildinni en bróður sinn og hefur Seth Curry spilað með mörgum liðum í deildinni. Seth Curry skoraði 12,4 stig í leik með Dallas Mavericks á síðasta tímabili sem var hans fyrsta af fjögurra ára samningi sem mun færa honum 32 milljón dollara. Seth Curry er ekki mikið síðri þriggja stiga skytta en bróðir sinn en hann er með 44,3 prósent þriggja stiga skotnýting á NBA-ferlinum sem er sú næstbesta á eftir Steve Kerr, núverandi þjálfara Golden State Warriors. Seth er tveimur sætum fyrir ofan eldri bróður sinn. Seth Curry er ætlað að koma með þriggja stiga ógn við hlið þeirra Joel Embiid og Ben Simmons sem eru frábærir leikmenn en skjóta ekki mikið af þriggja stiga skotum. Miðherjinn Embiid tekur þó fleiri en Simmons sem forðast það að skjóta langskotum. The 76ers are reportedly trading for Seth Curry, who has a career 3-point field goal percentage of 44.3%, 2nd-highest in NBA history, behind Steve Kerr (min. 1,000 3-pt FGA). He is 2 spots ahead of his brother, Stephen Curry, on this list. pic.twitter.com/UwqR9OIlxu— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 19, 2020
NBA Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira