Martin: EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 12:30 Roberto Kovac í baráttu við Martin Hermannsson í leikn í Laugardalshöllinni. Mynd/fiba.basketball Martin Hermannsson, landsliðsmaður og leikmaður Valencia í spænska körfuboltanum, segir það svekkjandi að geta ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum Íslands sem framundan eru. Martin verður ekki með íslenska liðinu er liðin fer í „búbbluna“ og leikur næsti leiki í undankeppni EM en það er vegna þess að Valencia bannaði honum að taka þátt í verkefninu. Félögin geta bannað leikmönnum sínum að taka þátt í landsliðsverkefnum og KR-ingurinn er svekktur yfir því. „Þetta er ekki bara að spila með landsliðinu heldur einnig hitta strákana og vini sína og hjálpa þeim í þessu verkefni,“ sagði Martin í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn því ef þetta heldur svona áfram kemst ég ekkert í neina leiki í undankeppninni.“ Margir eru spenntir fyrir íslenska liðinu um þessar mundir þar sem margir leikmenn eru á flottum aldri í góðum liðum. „Það er mjög auðvelt að tala um hlutina og að það séu tækifæri að gera eitthvað stórt en ef við fáum aldrei tækifæri til að læra inn á hvorn annan og spila saman þá er það leiðinlegt.“ „Sérstaklega núna því við erum á aldrinum 25-27 ára og þetta er mikilvægur aldur til að þjappa okkur saman, læra inn á hvorn annan og verða betri sem lið.“ Hann segir einnig að landsliðið þurfi meiri tíma til þess að vinna saman. „Þetta eru alltof stuttir tímar í senn. Þetta eru bara einhverjar nokkrar vikur og ef að það vantar tvo til þrjá lykilmenn þá náum við aldrei þessu flugi sem við gætum náð. Það er rosalega mikilvægt að EuroLeague og FIFA nái að redda þessu svo við getum haft alla okkar menn með.“ Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
Martin Hermannsson, landsliðsmaður og leikmaður Valencia í spænska körfuboltanum, segir það svekkjandi að geta ekki tekið þátt í landsliðsverkefnum Íslands sem framundan eru. Martin verður ekki með íslenska liðinu er liðin fer í „búbbluna“ og leikur næsti leiki í undankeppni EM en það er vegna þess að Valencia bannaði honum að taka þátt í verkefninu. Félögin geta bannað leikmönnum sínum að taka þátt í landsliðsverkefnum og KR-ingurinn er svekktur yfir því. „Þetta er ekki bara að spila með landsliðinu heldur einnig hitta strákana og vini sína og hjálpa þeim í þessu verkefni,“ sagði Martin í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „EuroLeague og FIBA þurfa að fara finna einhverja lausn því ef þetta heldur svona áfram kemst ég ekkert í neina leiki í undankeppninni.“ Margir eru spenntir fyrir íslenska liðinu um þessar mundir þar sem margir leikmenn eru á flottum aldri í góðum liðum. „Það er mjög auðvelt að tala um hlutina og að það séu tækifæri að gera eitthvað stórt en ef við fáum aldrei tækifæri til að læra inn á hvorn annan og spila saman þá er það leiðinlegt.“ „Sérstaklega núna því við erum á aldrinum 25-27 ára og þetta er mikilvægur aldur til að þjappa okkur saman, læra inn á hvorn annan og verða betri sem lið.“ Hann segir einnig að landsliðið þurfi meiri tíma til þess að vinna saman. „Þetta eru alltof stuttir tímar í senn. Þetta eru bara einhverjar nokkrar vikur og ef að það vantar tvo til þrjá lykilmenn þá náum við aldrei þessu flugi sem við gætum náð. Það er rosalega mikilvægt að EuroLeague og FIFA nái að redda þessu svo við getum haft alla okkar menn með.“
Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira