Fimm NBA leikmenn fóru og hittu páfann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 11:31 Frans páfi tók á móti leikmönnunum í Vatíkaninu í Róm. EPA-EFE/VINCENZO PINTO / POOL NBA-deildin heldur áfram að halda sér inn í umræðunni um félagslegt réttlæti í heiminum og nokkrir fulltrúar hennar hafa nú leitað til páfans í Róm. Leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa verið mjög virkir í jafnréttisbaráttunni í Bandaríkjunum á árinu og fóru meðal annars í verkfall um tíma í sumar til að þrýsta á breytingar. Nú síðast tóku fimm leikmenn í NBA-deildinni upp á því að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið í Róm. Leikmennirnir ræddu við páfann um jöfnuð og réttlæti fyrir alla. Five NBA players met Pope Francis at the Vatican on Monday to discuss social justice issues — Sky Sports (@SkySports) November 24, 2020 Leikmennirnir sem fengu þann heiður að hitta páfann í gær voru þeir Anthony Tolliver, Kyle Korver, Sterling Brown, Jonathan Isaac og Marco Belinelli. „Fundurinn í dag var ótrúleg lífsreynsla,“ sagði kraftframherjinn Anthony Tolliver sem spilar með liði Memphis Grizzlies. „Með blessun og stuðningi páfans þá erum við spenntir fyrir því að byrja næsta tímabil endurnærðir fyrir það að halda áfram að presa á breytingar og pressa á það að fá samfélögin okkar til að vinna betur saman,“ sagði Tolliver í tilkynningu frá leikmannasamtökum NBA deildarinnar. United for change. With @Pontifex's support and blessing, we are excited to head into this next season reinvigorated to keep pushing for change and bringing our communities together. NBPA Secretary- Treasurer, @ATolliver44 pic.twitter.com/ne0FmkcKAc— NBPA (@TheNBPA) November 23, 2020 Michele Roberts, framkvæmdastýra leikmannasamtaka NBA deildarinnar, NBAPA, var líka með í för og hún sagði mikilvægt að fá raddir leikmannanna viðurkenndar með þessum hætti. „Þarna var einn áhrifamesti leiðtogi heimsins sem vildi ræða við þá og það sýnir aðeins áhrifin sem leikmenn okkar hafa,“ sagði Roberts „Ég er mjög hrifin af því að sjá það hversu leikmenn okkar eru staðfastir í því að þjónusta og styðja við samfélagið okkar,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá heimsókninni í gær. Klippa: NBA leikmenn heimsóttu páfann NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu Sjá meira
NBA-deildin heldur áfram að halda sér inn í umræðunni um félagslegt réttlæti í heiminum og nokkrir fulltrúar hennar hafa nú leitað til páfans í Róm. Leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta hafa verið mjög virkir í jafnréttisbaráttunni í Bandaríkjunum á árinu og fóru meðal annars í verkfall um tíma í sumar til að þrýsta á breytingar. Nú síðast tóku fimm leikmenn í NBA-deildinni upp á því að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið í Róm. Leikmennirnir ræddu við páfann um jöfnuð og réttlæti fyrir alla. Five NBA players met Pope Francis at the Vatican on Monday to discuss social justice issues — Sky Sports (@SkySports) November 24, 2020 Leikmennirnir sem fengu þann heiður að hitta páfann í gær voru þeir Anthony Tolliver, Kyle Korver, Sterling Brown, Jonathan Isaac og Marco Belinelli. „Fundurinn í dag var ótrúleg lífsreynsla,“ sagði kraftframherjinn Anthony Tolliver sem spilar með liði Memphis Grizzlies. „Með blessun og stuðningi páfans þá erum við spenntir fyrir því að byrja næsta tímabil endurnærðir fyrir það að halda áfram að presa á breytingar og pressa á það að fá samfélögin okkar til að vinna betur saman,“ sagði Tolliver í tilkynningu frá leikmannasamtökum NBA deildarinnar. United for change. With @Pontifex's support and blessing, we are excited to head into this next season reinvigorated to keep pushing for change and bringing our communities together. NBPA Secretary- Treasurer, @ATolliver44 pic.twitter.com/ne0FmkcKAc— NBPA (@TheNBPA) November 23, 2020 Michele Roberts, framkvæmdastýra leikmannasamtaka NBA deildarinnar, NBAPA, var líka með í för og hún sagði mikilvægt að fá raddir leikmannanna viðurkenndar með þessum hætti. „Þarna var einn áhrifamesti leiðtogi heimsins sem vildi ræða við þá og það sýnir aðeins áhrifin sem leikmenn okkar hafa,“ sagði Roberts „Ég er mjög hrifin af því að sjá það hversu leikmenn okkar eru staðfastir í því að þjónusta og styðja við samfélagið okkar,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá heimsókninni í gær. Klippa: NBA leikmenn heimsóttu páfann
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu Sjá meira