Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 20:45 Diego Maradona er án efa einn allra besti knattspyrnumaður allra tíma. Vísir/Getty Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Ljóst er að þarna er einn helsti snillingur knattspyrnusögunnar farinn yfir móðuna miklu. Í kjölfar andlátsins hafa hin ýmsu íþróttafélög, hið ýmsa íþróttafólk ásamt öllum þeim sem hafa áhuga á knattspyrnu vottað Maradona virðingu sína. Í fréttinni hér að neðan má sjá brot af því helsta sem birt var á samfélagsmiðlinum Twitter. Diego Maradona hafði einnig gríðarleg áhrif á íslenska íþróttamenn, skiptir þar litlu hvort menn voru í fót-, hand- eða körfubolta. Hér að neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um þennan magnaða leikmann og feril hans. Það er ekki bara að Maradona hafi skorað tvö frægustu mörk fótboltasögunnar.-Hann skoraði þau með 4 mínútna millibili-á stærsta sviði knattspyrnunnar, þegar öll augu heimsbyggðarinnar voru á honum-á móti þjóð sem hafði háð óréttlátt stríð gegn heimalandi hans örfáum árum áður— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 25, 2020 Arnór Guðjóhnsen mætti Maradona á sínum tíma. Hann ræddi við RÚV um þá upplifun. Ég gleymi þessu aldrei, korter í leik kemur hann skokkandi inn á völlinn, heldur aðeins á lofti, fór á vítapunktinn tók eitt víti og fór svo aftur inn. Ég hugsaði með mér, þvílíkur töffari. https://t.co/hfxZUw9kjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 25, 2020 Gummi Ben segir að frammistaða Maradona á HM 1986 verði aldrei toppuð og hann sé einn af þeim bestu frá upphafi. Besta frammistaða hjá einum leikmanni á Heimsmeistarmóti og verður aldrei toppað #RipDiego pic.twitter.com/g2twrrkzVi— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Einn af þeim allra allra bestu #RIPhttps://t.co/Fd7oDaANrr— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Gaupi hitti Maradona á HM í Þýskalandi árið 2006. Hitti Maradona á HM 2006. Þar fékk hann lítinn frið.Magnaður leikmaður. Kveður sama mánaðardag og George Best. Hitti hann líka á bar í London. Snillingar báðir tveir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 25, 2020 Teitur Örlygsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta, segir Maradona haft veruleg áhrif á sem íþróttamann. Maradona er annar gæinn sem hafði raunveruleg áhrif á mitt íþróttauppeldi. Hvíl í friði og takk fyrir magnaða upplifun og skemmtun. #RipMaradona pic.twitter.com/WhBrrhCMvj— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 25, 2020 Einar Örn Jónsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi íþróttafréttamaður á RÚV, var mikill aðdáandi Maradona. Sá besti, sá mest heillandi, sá gallaðasti. Einstakur. pic.twitter.com/BCSHBh2lw8— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Aðeins einn maður lyfti anda þjóðar sinnar eftir stríð (og náði táknrænum hefndum), vann HM með hóp meðalskussa (silfur með enn lakara lið 4 árum seinna) og gerði fátækasta lið Ítalíu að stórveldi í Evrópu. Veröldin var öðruvísi þá en Diego er og verður . pic.twitter.com/LGgYr9xjPC— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri íþróttavefs DV, minnist þess að hafa verið á sama stað og Maradona á HM í Rússlandi sumarið 2018. Ég náði því bara einu sinni að vera a sama stað og Maradona. Þá var kóngurinn hressasti maðurinn í Moskvu #RIP pic.twitter.com/3pN2zWm6WV— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 25, 2020 Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson var mikill Maradona-maður. Ég held að það sé enginn útlendingur fyrr og síðar sem mér hefur þótt eins vænt um og Maradona. Elsku karlinn.— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 25, 2020 Rikki G getur ekki beðið eftir að árinu ljúki. Það eru bara sem betur fer 36 dagar eftir af þessu ógeðslega ári. RIP legend. pic.twitter.com/1VUqS8CoKI— Rikki G (@RikkiGje) November 25, 2020 Framkvæmdastjóri KA segir Maradona einn þann allra besta. Gæðin í þessum gæja voru eru eitthvað allt annað en maður átti að venjast. Sannarlega einn sá besti til að taka þátt í leiknum. Frá því að hann steig fram í sviðsljósið og allt til dánardags spilaði hann á fullum hraða og fáir sem héldu í við hann. #RipMaradona #King https://t.co/rrOPqkDDe8— saevar petursson (@saevarp) November 25, 2020 Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Ljóst er að þarna er einn helsti snillingur knattspyrnusögunnar farinn yfir móðuna miklu. Í kjölfar andlátsins hafa hin ýmsu íþróttafélög, hið ýmsa íþróttafólk ásamt öllum þeim sem hafa áhuga á knattspyrnu vottað Maradona virðingu sína. Í fréttinni hér að neðan má sjá brot af því helsta sem birt var á samfélagsmiðlinum Twitter. Diego Maradona hafði einnig gríðarleg áhrif á íslenska íþróttamenn, skiptir þar litlu hvort menn voru í fót-, hand- eða körfubolta. Hér að neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um þennan magnaða leikmann og feril hans. Það er ekki bara að Maradona hafi skorað tvö frægustu mörk fótboltasögunnar.-Hann skoraði þau með 4 mínútna millibili-á stærsta sviði knattspyrnunnar, þegar öll augu heimsbyggðarinnar voru á honum-á móti þjóð sem hafði háð óréttlátt stríð gegn heimalandi hans örfáum árum áður— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 25, 2020 Arnór Guðjóhnsen mætti Maradona á sínum tíma. Hann ræddi við RÚV um þá upplifun. Ég gleymi þessu aldrei, korter í leik kemur hann skokkandi inn á völlinn, heldur aðeins á lofti, fór á vítapunktinn tók eitt víti og fór svo aftur inn. Ég hugsaði með mér, þvílíkur töffari. https://t.co/hfxZUw9kjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 25, 2020 Gummi Ben segir að frammistaða Maradona á HM 1986 verði aldrei toppuð og hann sé einn af þeim bestu frá upphafi. Besta frammistaða hjá einum leikmanni á Heimsmeistarmóti og verður aldrei toppað #RipDiego pic.twitter.com/g2twrrkzVi— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Einn af þeim allra allra bestu #RIPhttps://t.co/Fd7oDaANrr— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Gaupi hitti Maradona á HM í Þýskalandi árið 2006. Hitti Maradona á HM 2006. Þar fékk hann lítinn frið.Magnaður leikmaður. Kveður sama mánaðardag og George Best. Hitti hann líka á bar í London. Snillingar báðir tveir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 25, 2020 Teitur Örlygsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta, segir Maradona haft veruleg áhrif á sem íþróttamann. Maradona er annar gæinn sem hafði raunveruleg áhrif á mitt íþróttauppeldi. Hvíl í friði og takk fyrir magnaða upplifun og skemmtun. #RipMaradona pic.twitter.com/WhBrrhCMvj— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 25, 2020 Einar Örn Jónsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi íþróttafréttamaður á RÚV, var mikill aðdáandi Maradona. Sá besti, sá mest heillandi, sá gallaðasti. Einstakur. pic.twitter.com/BCSHBh2lw8— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Aðeins einn maður lyfti anda þjóðar sinnar eftir stríð (og náði táknrænum hefndum), vann HM með hóp meðalskussa (silfur með enn lakara lið 4 árum seinna) og gerði fátækasta lið Ítalíu að stórveldi í Evrópu. Veröldin var öðruvísi þá en Diego er og verður . pic.twitter.com/LGgYr9xjPC— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri íþróttavefs DV, minnist þess að hafa verið á sama stað og Maradona á HM í Rússlandi sumarið 2018. Ég náði því bara einu sinni að vera a sama stað og Maradona. Þá var kóngurinn hressasti maðurinn í Moskvu #RIP pic.twitter.com/3pN2zWm6WV— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 25, 2020 Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson var mikill Maradona-maður. Ég held að það sé enginn útlendingur fyrr og síðar sem mér hefur þótt eins vænt um og Maradona. Elsku karlinn.— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 25, 2020 Rikki G getur ekki beðið eftir að árinu ljúki. Það eru bara sem betur fer 36 dagar eftir af þessu ógeðslega ári. RIP legend. pic.twitter.com/1VUqS8CoKI— Rikki G (@RikkiGje) November 25, 2020 Framkvæmdastjóri KA segir Maradona einn þann allra besta. Gæðin í þessum gæja voru eru eitthvað allt annað en maður átti að venjast. Sannarlega einn sá besti til að taka þátt í leiknum. Frá því að hann steig fram í sviðsljósið og allt til dánardags spilaði hann á fullum hraða og fáir sem héldu í við hann. #RipMaradona #King https://t.co/rrOPqkDDe8— saevar petursson (@saevarp) November 25, 2020
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56