Aðventukransar að hætti Skreytum hús Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. nóvember 2020 09:30 Soffía Dögg fór á dögunum af stað með hönnunarþættina Skreytum hús hér á Vísi Samsett Fyrsti í aðventu er á sunnudaginn og því margir sem ætla að setja upp aðventuskreytingar um helgina. Við fengum Soffíu sem sér um Skreytum hús þættina hér á Vísi, til þess að sýna lesendum aðventuskreytingarnar á heimilinu í ár. „Ég geri alltaf nokkrar aðventuskreytingar fyrir hver jól.“ Segir Soffía í samtali við Vísi. „Sumar hverjar eru bara á bakka eða að ég nota eitthvað af þessum fallegu kertastjökum fyrir fjögur kerti sem fást núna víðast hvar. En svo finnst mér alltaf möst að vera með einn krans. Það er eitthvað svo tímalaust og fallegt við fallegan grænan greni- eða mosakrans með hvítum kertum. Jólin mín eru alltaf hvít, og svo nota ég með mikið af grænu í greninu, köngla og annað slíkt sem minnir á náttúruna. Mér finnst endalaust fallegt að nota jólatré og stjörnur og annað slíkt til skreytinga, en er lítið fyrir jólasveinana og slíkt til þess að punta.“ Soffía lætur ekki duga að gera eina jólaskreytingu, enda er þetta stærsta áhugamálið.Soffía Dögg „Þessi sem er inni í stofu er ofur einföld, krans sem ég vafði með gervigreni, smá gervisnjór og svo bara stór kerti í fjórum stærðum. Tölustafirnir fengust í Húsgagnahöllinni.“ Stílhreinn og fallegur krans.Soffía Dögg „Kransinn sem er á hvíta dúknum er kransaundirlag, vafið með fersku greni. Hann er svo settur á stóran Broste disk á fæti, sem ég fékk í Húsgagnahöllinni. Ég tók síðan annan minni disk og setti ofan á, til þess að lyfta upp kertunum og hafa þau í réttum hlutföllum við kransinn sjálfan. Ég setti síðan eina eucalyptusgrein með og þrjár hvítar stjörnur sem skreyta kransinn að framan.“ Hér er aukadiskur notaður til að hækka kertin í skreytingunni.Soffía Dögg „Fyrst við erum að fara að telja niður til jóla, þá eru dagatalskertin frá Vast.is með þeim fallegustu sem hægt er að fá.“ Kerti sem telja niður í jólin eru alltaf klassísk.Soffía Dögg „Svo er það fallega kertaskálin frá Myrkstore.is. Þessi er svo falleg og vegleg, og bíður upp á hvaða stíl sem þér hentar. Hægt að hafa bara mandarínur í henni, nú eða köngla, eða setja smá gervisnjó og útbúa hvaða jólaævintýri sem þér hentar, hvort sem þú notar hús eða bamba eða hvað sem er.“ Hægt er að sjá nokkrar hugmyndir að útfærslum í albúminu hér fyrir neðan. Hugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía Dögg Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið úti síðunni Skreytum hús og samnefndum Facebook hóp og má þar líka finna margar hugmyndir. Jól Skreytum hús Tengdar fréttir Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ 24. nóvember 2020 09:30 Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. 17. nóvember 2020 09:15 Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“ „Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag. 10. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
„Ég geri alltaf nokkrar aðventuskreytingar fyrir hver jól.“ Segir Soffía í samtali við Vísi. „Sumar hverjar eru bara á bakka eða að ég nota eitthvað af þessum fallegu kertastjökum fyrir fjögur kerti sem fást núna víðast hvar. En svo finnst mér alltaf möst að vera með einn krans. Það er eitthvað svo tímalaust og fallegt við fallegan grænan greni- eða mosakrans með hvítum kertum. Jólin mín eru alltaf hvít, og svo nota ég með mikið af grænu í greninu, köngla og annað slíkt sem minnir á náttúruna. Mér finnst endalaust fallegt að nota jólatré og stjörnur og annað slíkt til skreytinga, en er lítið fyrir jólasveinana og slíkt til þess að punta.“ Soffía lætur ekki duga að gera eina jólaskreytingu, enda er þetta stærsta áhugamálið.Soffía Dögg „Þessi sem er inni í stofu er ofur einföld, krans sem ég vafði með gervigreni, smá gervisnjór og svo bara stór kerti í fjórum stærðum. Tölustafirnir fengust í Húsgagnahöllinni.“ Stílhreinn og fallegur krans.Soffía Dögg „Kransinn sem er á hvíta dúknum er kransaundirlag, vafið með fersku greni. Hann er svo settur á stóran Broste disk á fæti, sem ég fékk í Húsgagnahöllinni. Ég tók síðan annan minni disk og setti ofan á, til þess að lyfta upp kertunum og hafa þau í réttum hlutföllum við kransinn sjálfan. Ég setti síðan eina eucalyptusgrein með og þrjár hvítar stjörnur sem skreyta kransinn að framan.“ Hér er aukadiskur notaður til að hækka kertin í skreytingunni.Soffía Dögg „Fyrst við erum að fara að telja niður til jóla, þá eru dagatalskertin frá Vast.is með þeim fallegustu sem hægt er að fá.“ Kerti sem telja niður í jólin eru alltaf klassísk.Soffía Dögg „Svo er það fallega kertaskálin frá Myrkstore.is. Þessi er svo falleg og vegleg, og bíður upp á hvaða stíl sem þér hentar. Hægt að hafa bara mandarínur í henni, nú eða köngla, eða setja smá gervisnjó og útbúa hvaða jólaævintýri sem þér hentar, hvort sem þú notar hús eða bamba eða hvað sem er.“ Hægt er að sjá nokkrar hugmyndir að útfærslum í albúminu hér fyrir neðan. Hugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía Dögg Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið úti síðunni Skreytum hús og samnefndum Facebook hóp og má þar líka finna margar hugmyndir.
Jól Skreytum hús Tengdar fréttir Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ 24. nóvember 2020 09:30 Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. 17. nóvember 2020 09:15 Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“ „Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag. 10. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ 24. nóvember 2020 09:30
Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. 17. nóvember 2020 09:15
Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“ „Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag. 10. nóvember 2020 09:30