Aðventukransar að hætti Skreytum hús Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. nóvember 2020 09:30 Soffía Dögg fór á dögunum af stað með hönnunarþættina Skreytum hús hér á Vísi Samsett Fyrsti í aðventu er á sunnudaginn og því margir sem ætla að setja upp aðventuskreytingar um helgina. Við fengum Soffíu sem sér um Skreytum hús þættina hér á Vísi, til þess að sýna lesendum aðventuskreytingarnar á heimilinu í ár. „Ég geri alltaf nokkrar aðventuskreytingar fyrir hver jól.“ Segir Soffía í samtali við Vísi. „Sumar hverjar eru bara á bakka eða að ég nota eitthvað af þessum fallegu kertastjökum fyrir fjögur kerti sem fást núna víðast hvar. En svo finnst mér alltaf möst að vera með einn krans. Það er eitthvað svo tímalaust og fallegt við fallegan grænan greni- eða mosakrans með hvítum kertum. Jólin mín eru alltaf hvít, og svo nota ég með mikið af grænu í greninu, köngla og annað slíkt sem minnir á náttúruna. Mér finnst endalaust fallegt að nota jólatré og stjörnur og annað slíkt til skreytinga, en er lítið fyrir jólasveinana og slíkt til þess að punta.“ Soffía lætur ekki duga að gera eina jólaskreytingu, enda er þetta stærsta áhugamálið.Soffía Dögg „Þessi sem er inni í stofu er ofur einföld, krans sem ég vafði með gervigreni, smá gervisnjór og svo bara stór kerti í fjórum stærðum. Tölustafirnir fengust í Húsgagnahöllinni.“ Stílhreinn og fallegur krans.Soffía Dögg „Kransinn sem er á hvíta dúknum er kransaundirlag, vafið með fersku greni. Hann er svo settur á stóran Broste disk á fæti, sem ég fékk í Húsgagnahöllinni. Ég tók síðan annan minni disk og setti ofan á, til þess að lyfta upp kertunum og hafa þau í réttum hlutföllum við kransinn sjálfan. Ég setti síðan eina eucalyptusgrein með og þrjár hvítar stjörnur sem skreyta kransinn að framan.“ Hér er aukadiskur notaður til að hækka kertin í skreytingunni.Soffía Dögg „Fyrst við erum að fara að telja niður til jóla, þá eru dagatalskertin frá Vast.is með þeim fallegustu sem hægt er að fá.“ Kerti sem telja niður í jólin eru alltaf klassísk.Soffía Dögg „Svo er það fallega kertaskálin frá Myrkstore.is. Þessi er svo falleg og vegleg, og bíður upp á hvaða stíl sem þér hentar. Hægt að hafa bara mandarínur í henni, nú eða köngla, eða setja smá gervisnjó og útbúa hvaða jólaævintýri sem þér hentar, hvort sem þú notar hús eða bamba eða hvað sem er.“ Hægt er að sjá nokkrar hugmyndir að útfærslum í albúminu hér fyrir neðan. Hugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía Dögg Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið úti síðunni Skreytum hús og samnefndum Facebook hóp og má þar líka finna margar hugmyndir. Jól Skreytum hús Tengdar fréttir Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ 24. nóvember 2020 09:30 Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. 17. nóvember 2020 09:15 Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“ „Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag. 10. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
„Ég geri alltaf nokkrar aðventuskreytingar fyrir hver jól.“ Segir Soffía í samtali við Vísi. „Sumar hverjar eru bara á bakka eða að ég nota eitthvað af þessum fallegu kertastjökum fyrir fjögur kerti sem fást núna víðast hvar. En svo finnst mér alltaf möst að vera með einn krans. Það er eitthvað svo tímalaust og fallegt við fallegan grænan greni- eða mosakrans með hvítum kertum. Jólin mín eru alltaf hvít, og svo nota ég með mikið af grænu í greninu, köngla og annað slíkt sem minnir á náttúruna. Mér finnst endalaust fallegt að nota jólatré og stjörnur og annað slíkt til skreytinga, en er lítið fyrir jólasveinana og slíkt til þess að punta.“ Soffía lætur ekki duga að gera eina jólaskreytingu, enda er þetta stærsta áhugamálið.Soffía Dögg „Þessi sem er inni í stofu er ofur einföld, krans sem ég vafði með gervigreni, smá gervisnjór og svo bara stór kerti í fjórum stærðum. Tölustafirnir fengust í Húsgagnahöllinni.“ Stílhreinn og fallegur krans.Soffía Dögg „Kransinn sem er á hvíta dúknum er kransaundirlag, vafið með fersku greni. Hann er svo settur á stóran Broste disk á fæti, sem ég fékk í Húsgagnahöllinni. Ég tók síðan annan minni disk og setti ofan á, til þess að lyfta upp kertunum og hafa þau í réttum hlutföllum við kransinn sjálfan. Ég setti síðan eina eucalyptusgrein með og þrjár hvítar stjörnur sem skreyta kransinn að framan.“ Hér er aukadiskur notaður til að hækka kertin í skreytingunni.Soffía Dögg „Fyrst við erum að fara að telja niður til jóla, þá eru dagatalskertin frá Vast.is með þeim fallegustu sem hægt er að fá.“ Kerti sem telja niður í jólin eru alltaf klassísk.Soffía Dögg „Svo er það fallega kertaskálin frá Myrkstore.is. Þessi er svo falleg og vegleg, og bíður upp á hvaða stíl sem þér hentar. Hægt að hafa bara mandarínur í henni, nú eða köngla, eða setja smá gervisnjó og útbúa hvaða jólaævintýri sem þér hentar, hvort sem þú notar hús eða bamba eða hvað sem er.“ Hægt er að sjá nokkrar hugmyndir að útfærslum í albúminu hér fyrir neðan. Hugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía DöggHugmyndir að einföldum skreytingum í skál.Soffía Dögg Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið úti síðunni Skreytum hús og samnefndum Facebook hóp og má þar líka finna margar hugmyndir.
Jól Skreytum hús Tengdar fréttir Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ 24. nóvember 2020 09:30 Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. 17. nóvember 2020 09:15 Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“ „Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag. 10. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Skreytum hús: Hjónaherbergið gert „rómó og kósý“ „Við erum búin að vera að græja og gera ýmislegt. Við fluttum hingað inn fyrir tveimur árum , segir Ásdís Hanna Pálsdóttir en hún býr ásamt eiginmanni og fjórum börnum í Hafnarfirði. „Hjónaherbergið hefur alltaf setið á hakanum.“ 24. nóvember 2020 09:30
Skreytum hús: „Mér líður eins og þetta sé ekki herbergið mitt“ Í öðrum þætti af Skreytum hús fékk Soffía það verkefni að breyta barnaherbergi í unglingaherbergi. Útkoman var svo flott að allir viðstaddir táruðust. 17. nóvember 2020 09:15
Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“ „Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag. 10. nóvember 2020 09:30