Myndir: Varðhundurinn Noodles vakti mikla lukku og vann til verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2020 09:46 Grimmilegi varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins. Elke Vogelsang/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Búið er að velja sigurvegara í Mars gæludýragrínmyndaverðlaununum. Þetta er í annað sinn sem verðlaunakeppnin er haldin og er henni ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum. Varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins sem valin var af dómurum Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards. Eigendur gæludýra sendu rúmlega tvö þúsund myndir í keppnina og voru nokkrar þeirra valdar til að keppa til úrslita. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér fyrir neðan má sjá þær myndir sem kepptu til úrslita og þar að neða má svo sjá fleiri myndir sem vöktu hylli dómara. Kötturinn Edmund þykir verulega dramatískur.Iain McConnell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þreytt kanína, eða einhversskonar skrýmsli. Það er ekki alveg ljóst.Anne Lindner/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Ónei.John Carelli/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Kettlingur að leik.Malgorzata Russell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Hundur sem virðist hauslaus. Sko, ekki fullur, heldur virðist vanta hausinn á hundinn. Hann er samt ekki hauslaus í alvörunni.Dimpy Bhalotia/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessir hundar vildu á rúntinn.Karen Hoglund/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Varðhundurinn Noodles er á fyndnustu gæludýramynd ársins sem valin var af dómurum Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards. Eigendur gæludýra sendu rúmlega tvö þúsund myndir í keppnina og voru nokkrar þeirra valdar til að keppa til úrslita. Keppninni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi og safna peningum fyrir Bláa krossinn. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og var hún stofnuð af þeim sömu og stofnuðu keppnina um fyndnustu dýralífsmyndir ársins, Comedy Wildlife Photography Awards. Hér fyrir neðan má sjá þær myndir sem kepptu til úrslita og þar að neða má svo sjá fleiri myndir sem vöktu hylli dómara. Kötturinn Edmund þykir verulega dramatískur.Iain McConnell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þreytt kanína, eða einhversskonar skrýmsli. Það er ekki alveg ljóst.Anne Lindner/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessi hundur hélt í smá stund að hann gæti hlaupið á vatni. Ónei.John Carelli/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Kettlingur að leik.Malgorzata Russell/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Hundur sem virðist hauslaus. Sko, ekki fullur, heldur virðist vanta hausinn á hundinn. Hann er samt ekki hauslaus í alvörunni.Dimpy Bhalotia/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020 Þessir hundar vildu á rúntinn.Karen Hoglund/MARS PETCARE COMEDY PET PHOTO AWARDS 2020
Dýr Grín og gaman Gæludýr Ljósmyndun Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira