Krefjast þess að minkarnir verði grafnir upp Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2020 18:03 Forsætisráðherrann Mette Frederiksen ásamt minkabóndanum Peter Hindbo. Hún segir málið þungbært fyrir alla, enda hafi margir misst lífsviðurværi sitt. EPA/Mads Nissen Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Danmörku hafa kallað eftir því að milljónir minka, sem aflífaðir voru eftir að stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar fannst í þeim, verði grafnir upp og færðir annað. Minkamálið hefur verið umtalað undanfarin mánuð og sagði einn ráðherra ríkisstjórnarinnar af sér eftir að hafa fyrirskipað að öllum minkum yrði lógað, án þess að hafa til þess lagaheimild. Minkarnir voru grafnir á tveimur stöðum í Jótlandi, annars vegar nærri Karup og hins vegar nærri Holstebro. Ríkisstjórnin hefur játað mistök í málinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu deila þingmenn nú um hvar sé best að grafa minkana, þar sem núverandi staðsetningar eru nærri baðstað og drykkjarvatnsuppsprettu. Frá minkabúi nærri Naestved í Danmörku.AP/Mads Claus Rasmussen Um sautján milljón minkar voru í Danmörku þegar afbrigðið fannst og hafði veiran greinst í yfir tvö hundruð minkabúum, en minkaiðnaðurinn í Danmörku er sá stærsti innan Evrópusambandsins. Margir loðdýrabændur misstu því lífsviðurværi sitt þegar dýrunum var lógað og var ljóst að ákvörðunin var forsætisráðherranum Mette Frederiksen þungbær. Brast hún í grát þegar fjölmiðlar leituðu viðbragða hennar eftir að minkunum var lógað. „Ég vona að minkabændur muni að þetta var ekki þeim að kenna. Þetta er ekki vegna þess að þeir hafa verið lélegir minkabændur, þvert á móti eru þeir heimsins bestu minkabændur. Þetta er út af kórónuveirunni,“ sagði Frederiksen. Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47 Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17 Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19. nóvember 2020 14:58 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira
Minkamálið hefur verið umtalað undanfarin mánuð og sagði einn ráðherra ríkisstjórnarinnar af sér eftir að hafa fyrirskipað að öllum minkum yrði lógað, án þess að hafa til þess lagaheimild. Minkarnir voru grafnir á tveimur stöðum í Jótlandi, annars vegar nærri Karup og hins vegar nærri Holstebro. Ríkisstjórnin hefur játað mistök í málinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu deila þingmenn nú um hvar sé best að grafa minkana, þar sem núverandi staðsetningar eru nærri baðstað og drykkjarvatnsuppsprettu. Frá minkabúi nærri Naestved í Danmörku.AP/Mads Claus Rasmussen Um sautján milljón minkar voru í Danmörku þegar afbrigðið fannst og hafði veiran greinst í yfir tvö hundruð minkabúum, en minkaiðnaðurinn í Danmörku er sá stærsti innan Evrópusambandsins. Margir loðdýrabændur misstu því lífsviðurværi sitt þegar dýrunum var lógað og var ljóst að ákvörðunin var forsætisráðherranum Mette Frederiksen þungbær. Brast hún í grát þegar fjölmiðlar leituðu viðbragða hennar eftir að minkunum var lógað. „Ég vona að minkabændur muni að þetta var ekki þeim að kenna. Þetta er ekki vegna þess að þeir hafa verið lélegir minkabændur, þvert á móti eru þeir heimsins bestu minkabændur. Þetta er út af kórónuveirunni,“ sagði Frederiksen.
Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47 Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17 Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19. nóvember 2020 14:58 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira
Segir af sér vegna minkamálsins Mogens Jensen, ráðherra matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarmála Danmerkur, hefur sagt af sér embætti vegna minkamálsins. 18. nóvember 2020 11:47
Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17. nóvember 2020 12:17
Írar fylgja í fótspor Dana Landbúnaðarráðherra Írlands hefur tilkynnt eigendum minkabúa í landinu að öllum minkum verði lógað til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. 19. nóvember 2020 14:58