Bein útsending: Bóluefni, börn og sjávarútvegur Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2020 09:17 Sprengisandur hefst klukkan 10. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir ræðir nýju bóluefnin við Covid-19, þróun þeirra og mögulega áhættu. Einnig verður rætt um málefni barna í skólakerfinu sem ekki eiga aðgang að aðstoð sálfræðinga og sérkennara en auk þess verður rætt um sjávarútveg og fleira. Sprengisandur er umræðuþáttur í stjórn Kristjáns Kristjánssonar. Hann hefst beint eftir fréttir á Bylgjunni klukkan 10:00. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir fjallar um nýju bóluefnin við Covid-19. Tilurð þessara efna fellur að sumra mati undir meiriháttar vísindaafrek en þau hafa verið í prófunum miklu mun skemur en önnur bóluefni og áhættan hlýtur að vera töluverð. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lengi, löngu fyrir sína tíð sem borgarfulltrúi, alið önn fyrir börnum í skólakerfinu sem ekki eiga aðgang að aðstoð sálfræðinga og sérkennara og hún ætlar að fjalla um þetta mál og biðlistana eftir þjónustu sem hún fullyrðir að lengist bara og lengist. Páll Magnússon alþingismaður mætir Benedikt Jóhannessyni stofnanda Viðreisnar í umræðu um sjávarútveg, Páll er einn og sjálfur með frumvarp fyrir þinginu til að girða fyrir óeðlilega samþjöppun aflaheimilda. Ragnar Þór Ingólfsson verkalýðsleiðtogi hefur, ásamt fleirum, lagt fram metnaðarfullar tillögur sem eiga að rétta hlut heimilanna þegar kemur að björgunaraðgerðum v. kórónuveirufaraldursins. Ragnar fullyrðir að heimilin hafi nánast ekkert fengið í sinn hlut og við því þurfi að bregðast. Sprengisandur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira
Sprengisandur er umræðuþáttur í stjórn Kristjáns Kristjánssonar. Hann hefst beint eftir fréttir á Bylgjunni klukkan 10:00. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir fjallar um nýju bóluefnin við Covid-19. Tilurð þessara efna fellur að sumra mati undir meiriháttar vísindaafrek en þau hafa verið í prófunum miklu mun skemur en önnur bóluefni og áhættan hlýtur að vera töluverð. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lengi, löngu fyrir sína tíð sem borgarfulltrúi, alið önn fyrir börnum í skólakerfinu sem ekki eiga aðgang að aðstoð sálfræðinga og sérkennara og hún ætlar að fjalla um þetta mál og biðlistana eftir þjónustu sem hún fullyrðir að lengist bara og lengist. Páll Magnússon alþingismaður mætir Benedikt Jóhannessyni stofnanda Viðreisnar í umræðu um sjávarútveg, Páll er einn og sjálfur með frumvarp fyrir þinginu til að girða fyrir óeðlilega samþjöppun aflaheimilda. Ragnar Þór Ingólfsson verkalýðsleiðtogi hefur, ásamt fleirum, lagt fram metnaðarfullar tillögur sem eiga að rétta hlut heimilanna þegar kemur að björgunaraðgerðum v. kórónuveirufaraldursins. Ragnar fullyrðir að heimilin hafi nánast ekkert fengið í sinn hlut og við því þurfi að bregðast.
Sprengisandur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira