Gaf fjölskyldum fría myndatöku: „Mig langaði að gera eitthvað til að hjálpa“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. desember 2020 11:02 Ljósmyndarinn Kristvin Gunnarsson vildi leggja sitt af mörkum til að hjálpa fjölskyldum fyrir jólin og bauð hann 18 fjölskyldum í fría myndatöku til sín. Aðsend mynd „Það er bara þannig ástand í þjóðfélaginu að mig langaði að gera eitthvað til að hjálpa og gefa eitthvað af mér. Það sem ég er kannski ekki aflögufær sjálfur þá ákvað ég að reyna að gefa það sem ég get og það er mynda.“ Þetta segir Kristvin Guðmundsson ljósmyndari í samtali við Vísi. Vísi barst ábending frá lesanda að Kristvin hafi ákveðið að opna ljósmyndastúdíói sitt í einn dag og bjóða þeim fjölskyldum sem ekki hafa efni á myndatöku að koma til sín í myndatöku endurgjaldslaust. Hverri fjölskyldu úthlutaði hann 15 mínútur fyrir framan vélina og segir hann daginn hafa fyllst á innan við sólarhring. Jólamyndatakan er svo stór hluti af jólunum, svo mikið jólin, næstum jafn mikilvæg og sjálf jólasteikin. En ég veit að það eru margir sem hafa aldrei getað leyft sér að fara til ljósmyndara og þess vegna langaði mig að gera þetta. „Ég er reyndar löngu búinn að fylla daginn en ég náði að bóka alveg átján fjölskyldur svo að þetta verður langur og skemmtilegur dagur,“ segir Kristvin og hlær. Aðspurður segist hann ekki hafa tök á því að bóka annan dag þó hann feginn vildi en miðað við eftirspurn þá hefði hann auðveldlega getað fyllt nokkra daga í viðbót. Kristvin segir mikilvægt að fólk standi saman á tímum sem þessum og gefi af sér það sem það getur. Aðsend mynd „Dóttir mín Irma Mjöll æltar að vera svo góð að hjálpa pabba sínum við þetta. Ég gæti þetta engan veginn einn.“ Kristvin hefur verið að mynda í yfir tíu ár og kláraði hann nám í ljósmyndun í New York í fyrra. Hann segir verkefnin á tímum Covid-faraldurs eðlilega hafa dottið niður en hann hefur mikið verið í því að mynda viðburði eins og tónleika og annað í þeim dúr. Á heimasíðu hans og Instagram prófíl má einnig sjá að hann tekur að sér fjölbreytt verkefni, allt frá landslagsmyndum til brúðkaups- og barnamynda. „Öll svona verkefni eru auðvitað flest dottin niður en ég hef líka mikið verið í því að mynda norðurljósin, hef svolítið verið að sérhæfa mig í því. Ég stofnaði norðurljósagrúbbuna Aurora Hunters á Facebook og hún hefur eiginlega alveg sprungið síðustu ár. En í dag eru 16 þúsund meðlimir í hópnum.“ Kristvin hefur sérhæft sig töluvert í norðurljósamyndum og stofnaði hann Facebook grúbbuna Aurora Hunters Iceland. Mynd - Kristvin Guðmundsson „Í þessum hóp eru allir að aðstoða alla, gefa ráð og koma með ábendingar hvar og hvenær er best að skoða norðurljósin.“ Kristvin segist finna fyrir mikilli samstöðu í þjóðfélaginu þessa dagana og vill hann hvetja fólk til að gera það sem það getur til að hjálpa náunganum. Mér fannst ég ekkert endilega vera að gera eitthvað merkilegt en svo er ég að finna fyrir svo miklu þakklæti frá fólki. Þetta þurfa ekki alltaf að vera peningagjafir, bara að gefa eitthvað af sér. Fólk á ekki fyrir einu né neinu þessa dagana svo að það er svo mikilvægt að við stöndum saman sem þjóð. Við erum svona þjóð sem getur vel staðið saman á svona tímum. Jól Ljósmyndun Góðverk Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Sérðu eftir fyrrverandi maka? Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla sagði skáldið. Þegar samband endar, samband sem að öllum líkindum var ekki nógu gott, þá situr yfirleitt annar aðilinn eftir í sárum. Eftirsjá, söknuður og tómleiki eru tilfinningar sem oft á tíðum fylgja sambandsslitum. 4. desember 2020 07:55 Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30. nóvember 2020 21:25 Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Sjá meira
Vísi barst ábending frá lesanda að Kristvin hafi ákveðið að opna ljósmyndastúdíói sitt í einn dag og bjóða þeim fjölskyldum sem ekki hafa efni á myndatöku að koma til sín í myndatöku endurgjaldslaust. Hverri fjölskyldu úthlutaði hann 15 mínútur fyrir framan vélina og segir hann daginn hafa fyllst á innan við sólarhring. Jólamyndatakan er svo stór hluti af jólunum, svo mikið jólin, næstum jafn mikilvæg og sjálf jólasteikin. En ég veit að það eru margir sem hafa aldrei getað leyft sér að fara til ljósmyndara og þess vegna langaði mig að gera þetta. „Ég er reyndar löngu búinn að fylla daginn en ég náði að bóka alveg átján fjölskyldur svo að þetta verður langur og skemmtilegur dagur,“ segir Kristvin og hlær. Aðspurður segist hann ekki hafa tök á því að bóka annan dag þó hann feginn vildi en miðað við eftirspurn þá hefði hann auðveldlega getað fyllt nokkra daga í viðbót. Kristvin segir mikilvægt að fólk standi saman á tímum sem þessum og gefi af sér það sem það getur. Aðsend mynd „Dóttir mín Irma Mjöll æltar að vera svo góð að hjálpa pabba sínum við þetta. Ég gæti þetta engan veginn einn.“ Kristvin hefur verið að mynda í yfir tíu ár og kláraði hann nám í ljósmyndun í New York í fyrra. Hann segir verkefnin á tímum Covid-faraldurs eðlilega hafa dottið niður en hann hefur mikið verið í því að mynda viðburði eins og tónleika og annað í þeim dúr. Á heimasíðu hans og Instagram prófíl má einnig sjá að hann tekur að sér fjölbreytt verkefni, allt frá landslagsmyndum til brúðkaups- og barnamynda. „Öll svona verkefni eru auðvitað flest dottin niður en ég hef líka mikið verið í því að mynda norðurljósin, hef svolítið verið að sérhæfa mig í því. Ég stofnaði norðurljósagrúbbuna Aurora Hunters á Facebook og hún hefur eiginlega alveg sprungið síðustu ár. En í dag eru 16 þúsund meðlimir í hópnum.“ Kristvin hefur sérhæft sig töluvert í norðurljósamyndum og stofnaði hann Facebook grúbbuna Aurora Hunters Iceland. Mynd - Kristvin Guðmundsson „Í þessum hóp eru allir að aðstoða alla, gefa ráð og koma með ábendingar hvar og hvenær er best að skoða norðurljósin.“ Kristvin segist finna fyrir mikilli samstöðu í þjóðfélaginu þessa dagana og vill hann hvetja fólk til að gera það sem það getur til að hjálpa náunganum. Mér fannst ég ekkert endilega vera að gera eitthvað merkilegt en svo er ég að finna fyrir svo miklu þakklæti frá fólki. Þetta þurfa ekki alltaf að vera peningagjafir, bara að gefa eitthvað af sér. Fólk á ekki fyrir einu né neinu þessa dagana svo að það er svo mikilvægt að við stöndum saman sem þjóð. Við erum svona þjóð sem getur vel staðið saman á svona tímum.
Jól Ljósmyndun Góðverk Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Sérðu eftir fyrrverandi maka? Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla sagði skáldið. Þegar samband endar, samband sem að öllum líkindum var ekki nógu gott, þá situr yfirleitt annar aðilinn eftir í sárum. Eftirsjá, söknuður og tómleiki eru tilfinningar sem oft á tíðum fylgja sambandsslitum. 4. desember 2020 07:55 Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30. nóvember 2020 21:25 Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Sérðu eftir fyrrverandi maka? Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla sagði skáldið. Þegar samband endar, samband sem að öllum líkindum var ekki nógu gott, þá situr yfirleitt annar aðilinn eftir í sárum. Eftirsjá, söknuður og tómleiki eru tilfinningar sem oft á tíðum fylgja sambandsslitum. 4. desember 2020 07:55
Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30. nóvember 2020 21:25
Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30. nóvember 2020 14:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið