Hinir nafnlausu fyrstir til að bræða stálið á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 16:30 Alex Smith hefur átt ótrúlega endurkomu í NFL-deildina eftir svakalegt fótbrot í leik í deildinni. AP/Barry Reeger) Pittsburgh Steelers tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í NFL-deildinni í nótt en liðið var eina ósigraða lið deildarinnar fyrir leikinn. Pittsburgh Steelers liðið var búið að vinna ellefu fyrstu leiki sína í NFL-deildinni á tímabilinu þegar liðið tapaði 23-17 á heimavelli á móti Washington Football Team í gær. Pittsburgh Steelers komst í 14-0 í leiknum undir lok fyrri hálfleiks og var því í mjög góðum málum að landa tólfta sigrinum í röð. FINAL: @WashingtonNFL takes down the Steelers! #WashingtonFootball #WASvsPIT (by @Lexus) pic.twitter.com/04HoNbIdDY— NFL (@NFL) December 8, 2020 Þetta var aðeins í annað skiptið frá árinu 2004, eða þegar félagið fékk til sín leikstjórnandann Ben Roethlisberger, að Steelers liðið missti niður fjórtán stiga forystu í leik. Steelers var 17-10 yfir þegar fjórar mínútur voru eftir að leiknum en Washington vann lokamínúturnar 13-0 og síðustu sex stigin fóru á töfluna eftir tvö vallarmörk frá Dustin Hopkins. Alex Smith to Logan Thomas! #WashingtonFootball has tied the game with 9:09 remaining. : #WASvsPIT on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/aauV5qKucT pic.twitter.com/BjURHLahDn— NFL (@NFL) December 8, 2020 Ein besta sagan í NFL-deildinni á þessu tímabili er endurkoma leikstjórnandans Alex Smith eftir hrikalegt fótbrot sem ógnaði um tíma lífi hans. Alex Smith sýndi mikla þrautseigju með að koma til baka inn í NFL deildina. Smith tapaði fyrsta leiknum í byrjunarliðinu en hefur síðan leitt Washington liðið til sigurs í þremur leikjum í röð þar af á heimavöllum stórveldanna Dallas Cowboys og Pittsburgh Steelers í síðustu tveimur leikjum. FINAL: The @BuffaloBills improve to 9-3 on @JoshAllenQB's four TDs! #BillsMafia #BUFvsSF(by @Lexus) pic.twitter.com/AoX883l5sk— NFL (@NFL) December 8, 2020 Buffalo Bills er í góðum málum í Austurriðli Ameríkudeildarinnar eftir 34-24 sigur á San Francisco 49ers en 49ers á nú litla möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Josh Allen átti góðan leik í leikstjórnandanum hjá Bills og gaf fjórar snertimarkssendingar í leiknum. San Francisco 49ers gat ekki spilað á heimavelli sínum vegna sóttvarnarreglna og þurfti því að spila þennan leik í Glendale í Arizona. Í kvöld byrjar nýr íslenskur þáttur um NFL-deildina á sportinu sem hefur fengið nafnið Lokasóknin. Henry Birgir Gunnarsson mun þar fá góðan gest í heimsókn og fara yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni. Farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í deildinni síðustu daga. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 18.55. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Hádramatík eftir að Willum kom inn á Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Sjá meira
Pittsburgh Steelers liðið var búið að vinna ellefu fyrstu leiki sína í NFL-deildinni á tímabilinu þegar liðið tapaði 23-17 á heimavelli á móti Washington Football Team í gær. Pittsburgh Steelers komst í 14-0 í leiknum undir lok fyrri hálfleiks og var því í mjög góðum málum að landa tólfta sigrinum í röð. FINAL: @WashingtonNFL takes down the Steelers! #WashingtonFootball #WASvsPIT (by @Lexus) pic.twitter.com/04HoNbIdDY— NFL (@NFL) December 8, 2020 Þetta var aðeins í annað skiptið frá árinu 2004, eða þegar félagið fékk til sín leikstjórnandann Ben Roethlisberger, að Steelers liðið missti niður fjórtán stiga forystu í leik. Steelers var 17-10 yfir þegar fjórar mínútur voru eftir að leiknum en Washington vann lokamínúturnar 13-0 og síðustu sex stigin fóru á töfluna eftir tvö vallarmörk frá Dustin Hopkins. Alex Smith to Logan Thomas! #WashingtonFootball has tied the game with 9:09 remaining. : #WASvsPIT on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/aauV5qKucT pic.twitter.com/BjURHLahDn— NFL (@NFL) December 8, 2020 Ein besta sagan í NFL-deildinni á þessu tímabili er endurkoma leikstjórnandans Alex Smith eftir hrikalegt fótbrot sem ógnaði um tíma lífi hans. Alex Smith sýndi mikla þrautseigju með að koma til baka inn í NFL deildina. Smith tapaði fyrsta leiknum í byrjunarliðinu en hefur síðan leitt Washington liðið til sigurs í þremur leikjum í röð þar af á heimavöllum stórveldanna Dallas Cowboys og Pittsburgh Steelers í síðustu tveimur leikjum. FINAL: The @BuffaloBills improve to 9-3 on @JoshAllenQB's four TDs! #BillsMafia #BUFvsSF(by @Lexus) pic.twitter.com/AoX883l5sk— NFL (@NFL) December 8, 2020 Buffalo Bills er í góðum málum í Austurriðli Ameríkudeildarinnar eftir 34-24 sigur á San Francisco 49ers en 49ers á nú litla möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Josh Allen átti góðan leik í leikstjórnandanum hjá Bills og gaf fjórar snertimarkssendingar í leiknum. San Francisco 49ers gat ekki spilað á heimavelli sínum vegna sóttvarnarreglna og þurfti því að spila þennan leik í Glendale í Arizona. Í kvöld byrjar nýr íslenskur þáttur um NFL-deildina á sportinu sem hefur fengið nafnið Lokasóknin. Henry Birgir Gunnarsson mun þar fá góðan gest í heimsókn og fara yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni. Farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í deildinni síðustu daga. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 18.55. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Hádramatík eftir að Willum kom inn á Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn