Metfjöldi smitaðra í Danmörku og aðgerðir hertar víðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2020 14:54 Mette Frederiksen forsætisráðherra og ríkisstjórn hennar standa í ströngu vegna vaxandi fjölda smitaðra í Danmörku. EPA Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa ákveðið að láta hertar aðgerðir, sem kynntar voru í vikunni, ná til 69 af 98 sveitarfélögum landsins. Ástæðan er metfjöldi kórónuveirusmitaðra sem greindust í landinu í gær. 3132 greindust smitaðir í Danmörku í gær en tekin voru rúmlega 111 þúsund sýni. Báðar tölur eru met í þessari bylgju faraldursins. Þegar verst lét hjá Dönum í fyrstu bylgju greindust um 3700 smitaðir á einum sólarhring en mun færri sýni voru tekin. DR greinir frá. Magnus Heunicke heilbrigðisráðherra sagði á blaðamannafundi í dag að hertu aðgerðirnar sem tóku gildi í 38 sveitarfélögum í gær, og náðu til 38 sveitarfélaga, giltu nú í 69 sveitarfélögum. Öllum menningarstofnunum, börum og veitingastöðum verður nú lokað í sveitarfélögunum 69. Þá verða elstu börn grunnskóla send heim og fá kennslu í gegnum netið. Veitingastaðir, kaffihús og aðrir sem bjóða veitingar skulu hafa lokað. Það má þó áfram selja til að taka með. Íþróttastarf innandyra og annað félagsstarf skal ekki fara fram. Atvinnuíþróttir eru undanskildar. Líkamsræktarstöðvar eru lokaðar og sundlaugar og spilavíti sömuleiðis. Þá er starsfólk hvort sem er hjá einkaaðilum eða hinu opinbera hvatt til að vinna að heiman sem kostur er. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sjá meira
3132 greindust smitaðir í Danmörku í gær en tekin voru rúmlega 111 þúsund sýni. Báðar tölur eru met í þessari bylgju faraldursins. Þegar verst lét hjá Dönum í fyrstu bylgju greindust um 3700 smitaðir á einum sólarhring en mun færri sýni voru tekin. DR greinir frá. Magnus Heunicke heilbrigðisráðherra sagði á blaðamannafundi í dag að hertu aðgerðirnar sem tóku gildi í 38 sveitarfélögum í gær, og náðu til 38 sveitarfélaga, giltu nú í 69 sveitarfélögum. Öllum menningarstofnunum, börum og veitingastöðum verður nú lokað í sveitarfélögunum 69. Þá verða elstu börn grunnskóla send heim og fá kennslu í gegnum netið. Veitingastaðir, kaffihús og aðrir sem bjóða veitingar skulu hafa lokað. Það má þó áfram selja til að taka með. Íþróttastarf innandyra og annað félagsstarf skal ekki fara fram. Atvinnuíþróttir eru undanskildar. Líkamsræktarstöðvar eru lokaðar og sundlaugar og spilavíti sömuleiðis. Þá er starsfólk hvort sem er hjá einkaaðilum eða hinu opinbera hvatt til að vinna að heiman sem kostur er.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sjá meira